Aðförn að Geir mistókst

Geor HLagt var af stað með 6 ákæruliði, 2 var vísað frá, 3 var hann að öllu leyti sýknaður af og fyrir 1 lið sem var í raun formsatriði var hann fundinn sekur um en engin refing.

Þannig að niðurstaðn er skýr - Fullnaðarsigur Geir H. Haarde.

Það hefur komið fram hjá Atla Gíslasyni og Össuri Skarphéðinssyni að þegar horft er til baka hefði átt að biðja um fundarhlé þegar að það kom í ljós hvað var að gerast - en því miður var það ekki gert.

Kristrún Heimisdóttir Samfylkingarkona hefur sagt frá því hvaða meðferð hún fékk frá sínum flokksyskinum eftir að hún mætti á fund í Hörpu til stuðnings Geir  - það var ömurleg lýsing.

Það má aldrei gleyma því að 4 þingmenn Samfylkingarinnar þau Helgi Skúlason, Sigríður Ingibjörg, Ólína Þorvardóttir og Helgi Hjörvar dæmu Geir en hlífðu sínu fólki.

Það er alveg ljóst að hátt var reitt hátt til höggs - þetta voru póltísk réttarhöld sem áttu að koma höggi á Geir sem fyrrv. formann Sjálfstæðisflokksins.

Aðförin að Geir og Sjálfstæðisflokknum mistókst og ef Steingrímur hefði einhverja sómatilfynningu þá myndi hann að sjálfsögðu sega af sér en það mun hann ekki gera.

Það má segja að réttlætið hafi sigrað.


mbl.is Það var reitt hátt til höggs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ekki skal kalla þetta fullnaðarsigur því hann var jú sakfelldur fyrir eitt atriði. Fullnaðarsigur væri sýknun af öllum ákæruliðum ekki satt.

Ef þú lest dóminn þá er tekið sérstaklega fram að þetta er ekki bara formsatriði, formbrot sem hann var sakfelldur fyrir. Heldur er þetta brot á stjórnarskrá, vantaði alla pólítíska stefnu í hruninu

kv

sll

Sleggjan og Hvellurinn, 28.4.2012 kl. 10:54

2 Smámynd: Guðmundur Kristinn Þórðarson

Reykjavíkurbréf Morgunblaðsins er magnað í dag þar er farið yfir Landsdómsmálið

Guðmundur Kristinn Þórðarson, 28.4.2012 kl. 11:03

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Þú verður fyndnari með hverri færslunni Óðinn.

hilmar jónsson, 28.4.2012 kl. 13:14

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Geir var dæmdur fyrir grafalvarlega hluti.

Að karlhólkurinn skuli ekki biðja þjóðina afsökunar í stað þessa heimskulega kjaftsbrúks, segir flest það sem segja þarf um þennan riddara ömurleikans.

hilmar jónsson, 28.4.2012 kl. 13:23

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - þá tekur hann þessa sekt um að halda ekki fundi á sig fyrir alla forstisráðherra - þar á meðal. Jóhönnu.

Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 13:33

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmudur Kristinn - já flott grein sem fólk á að taka sér tíma ti að lesa.

Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 13:34

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - vissulega skiptir það mig " öllu " máli hvaða skoðun þu hefur á mínum skriffum.
Ég bíð enn efitr því að Björn Valur og Steingrímur biðji þjóðina aföknar á Svavarsamingnum o.fl málum.

Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband