Aðalmarkmið Sósíalista

"Hvað höfum við gert ykkur?“ spurði Kristinn V. Jóhannsson, fyrrverandi forystumaður í bæjarstjórn og atvinnurekstri á Norðfirði, og beindi orðum sínum til ráðherra og þingmanna stjórnarmeirihlutans í umræðum á íbúafundi um sjávarútvegsmál í Fjarðabyggð "

Hafa ber í huga að aðalmarkmið Sósíalista er að útrýma millistéttinni.

Ekki verður hægt að horfa fram hjá þeim einræðisvinnubrögðum sem JS og SJS stunda sem helst er hægt að líkja við gömlu Sóvétleiðtogana

Kommúnistaflokkar vilja afnema markaðskerfið og lýðræðislega stjórnskipan - landsins og koma á sóvésku sameingarskipulagi " alræði öreiganna " - ógnarstjorn að hætti Stalín og Leníns.

Það er alveg ljóst að ef hér fá að fara fram lýðræðislegar kosningar EKKI eins og Pútín Rússlandi þá munu flokkar sem vinna svo hatrammlega gegn sinni þjóð hljóta algjört afhroð.


mbl.is Hvað höfum við gert ykkur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

Mikið er ég ánægður með að þú kallir hlutina sínum réttu nöfnum, hér sósíalisma og jafnvel kommúnisma. Ég mundi samt forðast að nefna einstaka sósíalista/kommúnista á nafn.

Vertu óhræddur við að kalla sósíalista það sem þeir eru: Sósíalista. Ef einhver andmælir því, segir að nútímasósíalistar séu ekki sósíalistar, þá andmælir þú bara á móti.

Eða með orðum Bastiat:

"All that can be said is, that plunder is more visible by its partiality in protectionism, and by its universality in communism; whence it follows that, of the three systems, socialism is still the most vague, the most undefined, and consequently the most sincere."

(The Law, úr The Bastiat Colletion bls. 63; http://mises.org/document/6299/The-Bastiat-Collection)

Hef sjálfur sagt nokkur orð í svipuðum dúr:

"Margir sósíalistar halda því fram að þeir séu ekki sósíalistar í raun. Sumir þeirra kalla sig jafnaðarmenn og aðrir róttæklinga og enn aðrir jafnvel frjálslynda og til hægri. En látum verkin tala, ekki orðin. Sósíalismi þýðir ríkisyfirráð á auðlindum og framleiðslutækjum. Aðeins stigsmunur er á raunverulegu eignarhaldi ríkisins og smásmugulegum reglugerðum þess, sem segja hverjir mega gera hvað við hvaða eigur sínar. Ef full yfirráð yfir eigum eru ekki lengur hjá eigendum eignanna, heldur reglugerðararmi ríkisvaldins, þá er í raun ríkisvaldið við stjórnvölinn, og sósíalismi því við lýði."

(http://frjalshyggjufelagid.blog.is/blog/frjalshyggjufelagid/entry/1236316/)

Geir Ágústsson, 9.5.2012 kl. 08:00

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Geir - vinnubrögð þessa fólks sýna fyrir hvaða sterfnu&hugsjónir þau vinna -  og ekki verða þau sökuð um lýðræðisleg vinnubrögð.
Ef við skoðum þingflokka þessara teggja flokka þá er þetta bara gamla alþýðubandalagið með kannski 2 undantekningum í SF  og hefur þeim báðum verið hennt úr ríkisstjórn.

Það er ótrúlegt miðað við lögbrot þessarar ríkisstjórnar að enginn helst öll ríkisstjórnin væri löngu búin að segja af sér - lög og reglur landsins virðast ekki eiga við um þetta fólk  - að þeirra mati.

Tek undir það sem þú skrifar á frjálshyggjufélagsblogginu.

Óðinn Þórisson, 9.5.2012 kl. 13:02

3 Smámynd: Svavar Bjarnason

Núverandi kvótakerfi er snargeggjað og óréttlátt. Orðið að algeru skrímsli.

Kvótaeigendur eru búnir að leggja hald á allan fisk okkar um aldur og ævi, nema kerfinu verði kollvarpað.

Með núverandi kerfi munu afkomendur  kvótagreifanna eigna sér allan fiskinn um ókomna framtíð. Telja sig vera komna með lögvarinn eignarétt.

Það hljóta allir sanngjarnir menn að sjá að þetta gengur ekki.

Ekki er ég fylgjandi kvótafrumvarpinu, því þessi "eignaréttur" er þar festur til allt of langs tíma.

Það er líka ljóst að aldrei verður hægt að koma neinum breytingum á, í sátt við kvótaaðalinn.

Þessvegna hefði átt að leggja fram fyrningarfrumvarpið og leggja það í þjóðaratkvæði.

Auðvita mun þá kvótaaðallinn taka heilu landsbyggðirnar og bankana í gíslingu. Þá verður bara að bregðast við því með lagasetningu.

Aldrei hef ég heyrt Sjálfstæðismenn koma með neinar tillögur um hvernig eigi að leiðrétta þetta óþolandi óréttlæti.

Svavar Bjarnason, 9.5.2012 kl. 13:17

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Svavar - það eru allir sammála uma að gera þarf breytingar - breytingar þarf að gera í sátt við þá sem eru í greyninni - ekki þannig að nánast meirihuti þeirra fari á hausinn - og fólki missi vinnuna.
Þar sem SJS ákvað að vinna þetta í fullkominni ósátt við alla og í engu samráði vrerður hann að taka því að fólk er kannski alveg tilbúið að missa algeiguna fyrir hans stórgallaða frumvarp.

Það er alveg hægt að ná sátt - eina sem vantar er vilji SJS

Ég velti því fyrir mér hugsunarhátt SJS - að leggja til að fjöldagjaldþrot og fólk missi atvinnuna ?
SJS er íslednignur EN er honum sama um sína samlanda ?

Óðinn Þórisson, 9.5.2012 kl. 21:28

5 Smámynd: Svavar Bjarnason

Hver er þín tillaga til leiðréttingar á þessu hrikalega óréttlæti?

Svavar Bjarnason, 9.5.2012 kl. 22:26

6 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Fyrst þarf að skilgreina óréttlætið.

Er einhverjum bannað að kaupa atvinnutæki og kvóta til að hefja útgerð? Svarið er nei.

Ekki heimta ég að fá að mjólka beljur í skjóli einokunar með því að fara fram á að núverandi mjólkurbændur verði settir á hausin og jarðirnar og bústofnar afhentir einhverjum öðrum.

Þetta var reynt í Rhodesiu (Simbabwe), allir vita hvert það leiðir og hver árangurinn af slíku rugli er.

Sindri Karl Sigurðsson, 10.5.2012 kl. 00:52

7 Smámynd: Bernharð Hjaltalín

Sælir piltar, ég fór á síðutogarann Skúla Magnússon 1964 um haustið flest allir togarar þá sigldu með aflann á þessum tímum var hengt í skreið fiskur sem var að skemmast, hvernig eru tímarnir í dag

hugsið ykkur hvað sjávarútvegurinn okkar er frábær borgar há laun og þá koma skattar til þjóðarinnar.

Eins og fram kemur í fréttum í dag er fullt af bátum við Djúpavog að veiða og gengur vel við þessar veiðar verður að bæta nú eru um 700 bátar á sjó x2 menn gera 1400 störf + störf í landi bátarnir voru til og lítill kostnaður við að gera þá sjóklára Á árunum um 1970 var búið að selja flesta nýsköpunartogara í brotajárn þarna hefði verið hægt að byggja yfir þá til línuveiða, en sem betur fór komu menn eins og Lúðvík Jósepsson og komu sjávarútveginum á stað aftur eins og samherjar frændur og fl gerðu um 1984 þegar allt var að fara niður, takist Jóhönnu að slátra auðlindinni verður hún afhennt eb á silfurfati eins og írar þurftu að gera og mun gjaldþrot blasa við þjóðinni.

Bernharð Hjaltalín, 10.5.2012 kl. 09:54

8 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Þó svo að það sé fallegt að hafa fullt af smábátum á sjó og allt það, þá er fáránlegt að binda togara og önnur skip (ekki smábáta) við bryggju til að hleypa rómantíkinni að.

Að segja síðan að það sé ódýrara er vægast sagt þekkingarleysi, 80x700 eru hvað margir lítrar í róðri, þar sem hver má koma með 750 kg. af fiski.

Þetta er djók aldarinnar.

Sindri Karl Sigurðsson, 10.5.2012 kl. 23:01

9 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Það kostar nokkur hundruð þúsund á ári að eiga bát og ég hef sagt það oftar en einu sinni að það er verið að hafa þá sem ætla að hefja sjósókn (nýliðar) að féþúfu og fíflum af hinu opinbera apparati sem límir sig á allt, líkt og snýkjudýr, með sínar löngu fingur.

Sindri Karl Sigurðsson, 10.5.2012 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 330
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 233
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband