Flott samstaða Sjómanna

Sjómenn ætla ekki að láta vinstri stjórnina ganga frá geyninni án baráttu og sína hér mikla samstöðu.

Miðað við varnarorð fjölmargra þingmanna þá mun þetta veiðigjald ekki hjálpa landsbyggðinni - þvert á móti stórskaða hana og leggja stóran hluta fyrirtækja í greyninni á hausinn.

Það er alveg ljóst að önnur eins aðför að einni grein hefur aldrei verið gerð og maður veltir fyrir sér hvað gengur JS og SJS til - er það markmið þeirra að fjöldi fólks missi vinnuna, bæjarfélög lög í rúst og öll hagkvæmni og framþróun tekin úr greyninni.

Eins Krisinn á Neskaupsstað sagði " Hvað höfum við gert ykkur "


mbl.is Ekki annað eins í 32 ár
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já það eru margir sem spyrja sig að þessari spurningu...

Hvað höfum við gert...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.6.2012 kl. 08:55

2 Smámynd: Hjördís Vilhjálmsdóttir

Væri ekki upplagt að gera þá breytingu að í stað þess að allt veiðigjaldið færi í ríkissjóð, færi hluti af því beint í bæjarsjóð á þeim stöðum sem skipin eru skráð ???

Hjördís Vilhjálmsdóttir, 7.6.2012 kl. 09:01

3 Smámynd: Anepo

En hverjir rústuðu landsbyggðinni fyrst? var það ekki Davíð sjálfur með því að koma lögum í gegn svo að þeir þyrftu ekki að borga KRÓNU fyrir veiðarnar?

Anepo, 7.6.2012 kl. 09:14

4 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Nei Óðinn það er akkurat öfugt það er nákvæmlega engin samstaða meðal sjómanna í dag heldur eru þeir orðnir þæg  hrædd þrælsótta grei sem þora ekki að opna kjaftinn af ótta við útgerðina. Það er af sem áður var.

Þorvaldur Guðmundsson, 7.6.2012 kl. 09:18

5 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Seingrímur og Slowhanna vilja útgerð að fyrirmynd ESB.

Ríkisútgerð með risastórum áhöfnum þar sem helmingurinn veit ekki muninn á stefni og skut. Útgerðum sem rurfa ríkisstylk og þar sem allir þurfa að éta skítinn og sleikja rassgötin á sundurspilltum pólitíkusum til að fá úthlutað leyfi til að draga nokkra sporða úr sjá.

Nú síðast í gær vou erlendar stofnanir að HRÓSA íslenska kerfinu og vilja taka það sér til fyrirmyndar.... en það vilja Seingrímur of Fuglahræðan ekki sjá þar sem það er ekki nóu ESB-legt og ekkert hægt að rugla með styrki... eða eins og það er kallað á meginlandinu MÚTUFÉ.

Óskar Guðmundsson, 7.6.2012 kl. 11:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - ég bið enn eftir svari frá SJS&JS

Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 19:01

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hjördís - það er sjálfsagt að bæjarfélögin fái hluta af þessu veiðigljaldi - nú er bara að fá SJS að vilja að gera það.

Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 19:04

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anepo - ríkisstjórin verður að axla alla ábyrð á þessari árás á Sjávarútveginn og bæjarfélögin - fáránlegt að bendla DO við þetta

Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 19:07

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorvaldur - þetta er fráleit samlíking þín á sjómönnum og stenset enga skoðun.
Sjómenn láta hvorki LÍU né neinn annan hóta sér.

Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 19:12

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - þessar aðgerir gegn sjómönnum&landsbyggðinni eru auðviað hluti af ferlinu að ganga í " draumríkið " ESB.
Ríkisútgerð er sama og fara marga áratugi aftur í tímann.

Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 19:14

11 Smámynd: Þorvaldur Guðmundsson

Það er nú samt mín upplifun eftir 35 ára starf sem sjómaður Óðinn ég hef bæði séð menn rekna fyrir að standa á rétti sínum og aðra hverfa frá rétti sínum vegna hótanna og þeim er ekki sjaldan beitt Óðinn.

Þorvaldur Guðmundsson, 7.6.2012 kl. 21:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 42
  • Sl. sólarhring: 104
  • Sl. viku: 425
  • Frá upphafi: 869995

Annað

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 28
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband