Sannfæring Ólafur er langt besti kosturinn

images[1]Ég hvet fólk til að mæta á kjörstsað og nýta þennan lýðræðislega rétt sinn og taka afstöðu samkvæmt sinni sannfæringu.
Þessi kosningabarátta hefur litast talsvert af pólitík eftir að Þóra Arnórsdóttir ákvað að bjóða sig fram þar hennar framboð virðist mjög svo tengjast Samfylkingunni.

En það sem ræður hver fær mitt atkvæði er fyst og fremst sá einstaklingur sem ég tel að sé hæfasti og best til þess fallinn að gegna embætti forsta íslands.

Tryggum ÓRG - endurkjör.


mbl.is Að kjósa taktískt eða með hjartanu?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Þér finnst Ólafur Ragnar besti kosturinn. Það er þín einka-skoðun, og ekki rétt að fullyrða svona, eins og fyrirsögn pistilsins segir.

Lýðræðislegar kosningar byggjast á því að upplýsa opinberlega, og af heiðarleika, alla kosti og alla galla þeirra sem eru í framboði, og senda svo ákvarðanavaldið beint til lýðsins (almennings).

Það er ábyrgðarlaust að fullyrða eitthvað um hver sé bestur, verstur eða réttur. Lýðræðið er of mikils virði til að fórna því fyrir ólýðræðislegan og tækifæris-sinnaðan einstaklings-áróður.

Ég ber of mikla virðingu fyrir lýðræðinu til að leyfa mér að koma með fullyrðingar. Ég hvorki get né vil bera ábyrgð á því að spilla hjartans sannfæringu kosningabærra einstaklinga, með einhverjum þröngsýnum fullyrðingum, sem eru einungis mínar takmörkuðu skoðanir.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 28.6.2012 kl. 22:47

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - tel mig ekki að vera að fullyrða eitt eða neitt enda færsla eingöngu byggð á minni skoðun á ÓRG.
Þetta er lýðræðislegar kosningar, færls mín byggð á heiðarleika en alfarið mitt val hvort ég fjalla um aðra einstaka frambjóðendur.
Það er ekki þröngsýni að telja ÓRG besta kostinn - það kallast raunsæi að mínu mati.

Óðinn Þórisson, 29.6.2012 kl. 13:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband