Sjálfstæðisflokkurinn mótvægið við JóhönnuÓstjórnina

"Undir forystu jafnaðarmanna hefur ríkisstjórnin og alþingi tekist það erfiða verkefni að snúa hallarekstri ríkisstjóðs í afgang....."
Ályktun á landsfundi Samfylkingarinnar 2011
Ríkisreikningurinn fyrir 2011 sýnir hins vegar 89 milljarða halla.

Þetta seigir meira en mörg orð um það hve " vel " hefur gengið hjá vinstri stjórninni.

"Forsvarsmenn Sjálfstæðisflokks hafa nú þegar gefið út að þeir munu draga til baka sanngjarnar skattabreytingar okkar. Hætt verður við aðildarviðræður að ESB,“ sagði Jóhanna

Já SJálfstæðisflokkurinn vill lægri skatta og minni álögur á almenning - það er fyrring hjá Jóhönnu að tala um sanngjarnar skattabreyingar.

Já Sjálfstæðisflokkurinn vill að þjóðin fái að koma að esb - málinu á lýðræðislegan hátt og kjósa um það hvort hún vill halda áfram aðlögun að esb -en  það finnst Jóhönnu " lýðræðissina " ekki koma til greyna,.

Valið er skýrt - vinstri sósíaliistar vilja drepa niður allt frumkvæði og einkaframtak - vilja innleiða meiri miðsýringu og forræðishyggju, aumingjastefna vinstri manna- eða vill fólk öflugt og kröftugt samfélag þar sem fólk hefur vinnu og fær tækifæri til að bjarga sér sjálft þá er valið skýrt fyrir allt bargarsinnað fólk Sjálfstæðisflokkurinn

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt




mbl.is Vörn velferðar stærsti sigurinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óðinn...þekkir þú ekki muninn á vinstri socialistum og jafnaðarmönnum. Þá ættir þú að skella þér á námskeið hjá einhverjum fræðingi í Háskólanum.

Ef þú lest Fréttablaðið í dag þá er fjárlagahallinn miklu minni en þetta enda eru tekjur verulega hærri en gert var ráð fyrir og gjöld lægri.

Árangurinn dylst engum nema blindum málpípum Valhallar. 

Jón Ingi Cæsarsson, 25.8.2012 kl. 11:26

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - eru virkilega að reyna að halda því fram að Samfylkingin sé enn jafnarðarmannaflokkur ?

Sf - var stonaður sem jafnarmannaflokkur 2000, miðjuflokkur - átti að geta unnið með bæði til vinstri og hægri - undir forystu JS hefur flokkurinn færst frá þvi að vera jafnarmannaflokkur og formaðurinn stjórnast fyst og fremst af hatri í garð Sjálfstæðisflokksins.
Án öflugs atvinnulífs verður ekki öflugt velferðarkerfi og því aðeins að stefnubreyting verði og jafnarstefnan verður aftur tekin upp í sf - þá er sá flokkur ekki valkostur í stjórnasamstafi sem á auka lífsgærði fólks.

Óðinn Þórisson, 25.8.2012 kl. 12:43

3 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Óðinn...   ekki skifa svona..þú veist miklu betur. En ég geri ráð fyrir að þú sért að þjóna húsbændum þínum með þessari rökleysu.

Jón Ingi Cæsarsson, 25.8.2012 kl. 13:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - ólíkt þér þá er ég sjáfstæður bloggari og mínar færslur byrtast ekki á heimaíðu flokksins líkt og þínar gera.
Varðandi atvinnuálið - við vtum báðir hvað JS sagði um Helguvík mars 2009 en því miður braut SS lög til að stoppa það.
 Hvað erum við að borga mikla peninga í atvinnleysistryggingastjoð
Ríkisstórnn hefur á hverju ári lofað störfum sem hún hefur ekki staðið við - flóknara er það ekki.

Óðinn Þórisson, 25.8.2012 kl. 14:32

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég vona virkilega að við náum að finna stjórnmálaafl sem kemur öllum þessu fjórflokki út í kuldan.  Sjálfstæðismenn lofa öllu fögru auðvitað, en hvað mun gerast þegar þeir koma að kjötkatlinum? Jú sægreifunum verður afhent auðlindin á silfurfati óafturkræft, það mun vera virkjað allstaðar og gengir á náttúrauðlindir.  Ég vil ekki þessa ríkisstjórn, hef fyrirlitningu á þeim flestum, en Guð minn góður ekki meira af Framsókn og Sjálfstæðísflokki.  Hér þarf eitthvað nýtt afl fólksins, þjóðarinnar til að ýta þessu sjálftökuliði út af borðinu endanlega.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 26.8.2012 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband