ESB - trúarbragðaflokkurinn

Allt annað en ESB - virðist verða fullkomið aukaatriði hjá Samfylkingunni og virðist flokkurinn orðinn einhverskonar trúarsöfnuður fyrir ESB á íslandi.

Áhrif boðskaps Samfylkingarinnar á samstarfsflokkinn virðist vera svo sterkur að VG hafa nú nánst gengið í söfuðinn.


mbl.is „Íslendingar ættu að passa sig“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já þetta er hálf skrýtin hótun og ekki laust við að hún innifeli þau skilaboð að ESB er það sem ræður og ekkert annað, að vera að tala um samninga á bóða bóga frá ESB er ekki til...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 26.10.2012 kl. 23:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - esb - skipir sf -  -öllu máli og þeir eru tilbúinir að fórna öllu fyrir það.

Rétt það er enginn samingur aðeins aðlögun að lögum og reglum esb í boði.

Óðinn Þórisson, 27.10.2012 kl. 06:26

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Að fólk skuli ekki vera búið að sjá þetta ennþá er alveg með ólíkindum og já líkist engu öðru en trúarbrögðum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2012 kl. 13:24

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - það hefur komið skýrt fram hjá Stefan Fuhle stækkunarstjóra esb - að þettu er aðlögunarferli að esb - , hversvegna erum við að fá ipa styrkina sem eru veittir þjóðum sem eru að ganga inn.

Samfylkingarifólk virðist ekki geta skoðað esb með gagnrýnum augum - blind trú.

Óðinn Þórisson, 27.10.2012 kl. 17:39

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt og VG lætur þetta algjörlega yfir sig ganga. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2012 kl. 17:42

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - Björn Valur hefur sagt að esb - komi ekki í veg fyrir áframhaldandi stjórnarsamsarf.

VG á að ganga inní Samfylkinguna.

Óðinn Þórisson, 27.10.2012 kl. 18:42

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

J'a einmitt núna þegar Jóhanna hefur sagt að það sé frumatriði að ganga inn í ESB, þá geta hálfvolgir Vinstri grænir varla þumbast við, það er já eða nei og ekkert þar á milli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2012 kl. 19:22

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - þeir verða að taka einhverja skýra afstöðu til málsins fyrir næstu kosnngar þvi ekki geta þeir aftur selt NEI við esb í næstu kosningum - það er klárt mál.

Flokkurinn hefur tapað helming fylgis samkv. skoðankönnum vegna svika i esb - málinu

Óðinn Þórisson, 27.10.2012 kl. 20:13

9 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Einmitt og þeir eiga það svo sannarlega skilið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.10.2012 kl. 21:15

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Steingrímur er svo valdasjúkur að hann sér ekki þann skaða sem þetta mál hefur valdið flokknum.

Fæ á tilfinninguna að það skipti hann engu máli þó að hann sæti eftir með hálfan þinglfokk svo lengi sem hann héldi ráðherrastólnum.

Óðinn Þórisson, 28.10.2012 kl. 08:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 838
  • Frá upphafi: 869669

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 585
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband