Vantar alvöru hægri flokk á íslandi

Þetta er allt hálf máttleysislegt hjá menntamálaráðherra - alvöru hægri ráðherra hefði sett Rúv strax í söluferli og ef enginn vildi kaupa leggja stofnunina niður.

Hægri menn á íslandi verða að fara velta fyrir sér hvort ekki sé kominn tími á að stofna alvöru hægri flokk.


mbl.is Vísaði ábyrgðinni á ríkisstjórnina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Er ekki nóg að taka til í dótakassanum?

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.11.2013 kl. 17:51

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - hægri - flokkur getur og á ekki að verja rekstur ríksfjölmiðils.

Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 18:00

3 identicon

sammála Önnu Sigríði, það er vandamálið í pólítíkinni að flestallir flokkarnir eru að reyna að fiska á sömu miðjunni og reyna að þóknast helst öllum, það er hinsvegar ógerlegt og þessvegna verður pólítínkin eins hún er bit og máttalausm, væntanlega fara margir pólitíkusar á taugum vegna fjaðrafoksins sem brottreknið starfsfólk RUV þyralar upp í stað þess að láta sér fátt um finnast, fiðrið sest fljótt.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 27.11.2013 kl. 18:03

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hvað þá, er Sjálfstæðisflokkurinn þá ekki alvöru lengur? Ertu veikur Óðinn, eða eru loksins farinn að þroskast?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.11.2013 kl. 19:34

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - Sjálfstæðisflokkurinn hefur hægt og rólega eftir að DO hætti sem formaður að þvokast í átt að einhverju miðju - rugli.
Þar af leiðandi hefur fullt af topp hægra fólki sagt bless við flokkinn - þettta fólk verður að sækja aftur og það verður ekki gert án þess að flokkurinn breyti alfarið um kúrs og verði skýr valkostur TIL HÆGRI.

Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 20:01

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - Sjálfstæðisflokkurinn er í hrikalegum tilvistarvanda og sundurtættur eins og kom fram í atkvæðagrelðslunni í gær í borgarstjórn.

Óðinn Þórisson, 27.11.2013 kl. 20:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 870014

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 237
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband