Guðlagur Þór næsti Innanríkisráðherra.

Það sem skipir máli eru hagsmunir íslands og íslensku þjóðarinnat og það verður aðalverkefni ríkisstjórnarinnar áfram sem hingað til.

Það er engin gleði í huga mér þennan dag sem Hanna Birna stígur til hlðar og axlar póltíska ábyrð sem því miður enginn ráðherra í fyrrv. ríkisstjórn gerði þó svo að nokkrir hefðu vissulega átt að gera það.

Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins er skipaður afar öflugi og hæfileikaríku fólki þannig að Bjarni er með nóg að glæsilegu fólki að velja úr.

Mín skoðun er að Guðlagur Þór eigi að taka sæti í ríkisstjórn sem Innanríkisráðherra.


mbl.is Nýr ráðherra verði skipaður sem fyrst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Það væri alveg eftir risaeðlunni Sjálfstæðisflokki að bæta við einum kallinum enn, ykkur er heldur illa við að hafa konur framarlega

Jón Ingi Cæsarsson, 21.11.2014 kl. 18:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jín Ingi - ég þoli ekki kynjakvóta, það er einstaklingurinn sem skiptir máli, hæfni viðkomadi til að vinna þau verk sem honum er falið að sinna.

Óðinn Þórisson, 21.11.2014 kl. 19:33

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Er Guðlaugur Þór búinn að gefa upp hverjir kostuðu hann á þing?  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.11.2014 kl. 21:38

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - hann yrði góður innanríkisráðherra og þessi umræða um fjármál GÞÞ eru orðin þreytt.

Óðinn Þórisson, 21.11.2014 kl. 22:09

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Þú ættir að spyrja Borgnesinga hversu góður Guðlaugur hafi verið í starfinu sem var sérstaklega búið til fyrir hann hjá KB. Gæti sem best trúað því að jakkinn hans sé enn á ónotuðum stólnum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 21.11.2014 kl. 22:19

6 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Nei takk, ekki Guðlaug Þór.

Hann er ekki með hreinan skjöld, þegar kemur að hans málum í sambandi við Landsbankanum og FME-brenglunina. Hann neitaði að mæta í yfirheyrslu þegar Gunnar Andersson var tekinn fyrir af dómsvaldinu, og komst upp með það? Hann stóð líka dyggan vörð um þá afglapa-aðgerð, að loka Sankte-Jósefs-spítalanum í Hafnarfirði, þrátt fyrir að þar væri mjög góð starfssemi, í ó-mygluðu húsnæði! Og hann hefur ekki ennþá sagt okkur hvað varð af öllum tækjunum sem almenningur hafði gefið þeim spítala! Tækjunum var hreinlega stolið!

Það eru takmörk fyrir því hvað er hægt að ganga langt í spillingunni!

Það er kominn tími til að ráða utanaðkomandi og siðmenntaðan einstakling í svo mikilvægt embætti sem dómsmálaráðuneytið er. Hæfur, frjáls og siðmenntaður einstaklingur finnst ekki innan þessarar gjörspilltu flokkaklíku-pólitíkus-brenglunar sem er á Íslandi.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.11.2014 kl. 23:16

7 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hvað veldur því að Vinstri menn tala ílla og niður til Fóks????

Vilhjálmur Stefánsson, 21.11.2014 kl. 23:43

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - hvað GÞÞ var að gera einhvertíma í fortíðnni skiptir í raun engu máli núna núna.
Það sem skiptir máli núna eru þau verkefni sem eru framundan hvot það verði í innanríkisráðuneytinu eða v.formaður fjárlaganefndar, í hagræðingarhópnum, ritari flokksins og hann er mjög duglegur aæ mæata á fundi hjá Sjálfstæðisfélum um allt land.

Þessi fjármál og vinna einhver mörg ár aftut í fortíða skipa ekki miklu mál.

GÞÞ er rétti maðurinn til að taka við af HBK sem mér skilast að sé komin í hvað 40 daga jólafrí.

Óðinn Þórisson, 21.11.2014 kl. 23:53

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - þú segir að hann sé ekki með hreinsn sjálf, þér er frjálst að hafa þá skoðun en ég er henni einfaldlega ósmammála.

Þetta mál með Gunnar FME hefur GÞÞ skýrt út fyrir mér og skömmiin er öll hjá Gunnari.

Við getum rétt Jóhönnu, Steingrím og Svandísi, slls ráðherrar sem hefðu átt að sitja áfram, þau fá enga viðringu en Hanna Birna fær hana með þvi að axla pólitíska ábyrgð

Það verður enginn utan þingflokksins tekinn inn í ríkisstjórnna, þetta er bara spuring um GÞÞ, Einar og Ragnheiði sem ég held að sé síst vegna esb ástar hennar.

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 00:00

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Viljámur - vinstri - menn virðast aðeins stundað neikvæða umræðu um miðju og hægri stjórnmál og stundum rétt er það bein illsa.

En vinstri  - menn verða að eiga það við sjálfan sig hvernig þeir vilja tala til og um sína pólítísku andstæðinga..

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 00:05

11 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Óðinn

Eftirmaður Hönnu Birnu verður að hafa hreinan skjöld og þess vegna kemur Guðlaugur Þór einfaldlega ekki til greina.

Jónatan Karlsson, 22.11.2014 kl. 11:45

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - GÞÞ hefur ekki verið fundinn sekur um eitt eða neitt og það er rétt að minnast á að fyrrv. forstjóri Frjármálaeftirlistins reyndi að fella hann.

Guðlaugur er öfugur talsmaður Sjálfstæðisstefnunnar og kemur vissulega steklega til greyna.

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 16:41

13 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ef að næsti Innanríkisráðherra á að hafa hreian skjöld, þá verður Innanríkisráðherrastólinn ekki í notkun um aldur og æfi.

Það má kanski segja að það sé allt í lagi, mér dettur helzt í hug; bettra er ekkert epli heldur en skemmt og eitrað epli.

Fyrir utan það, það má þá senda allan kostnaðinn við Innanríkisráðherran í heilbrygðikerfið. 

Svo auðvitað kemur enginn til með að sakna þess eða að taka eftir að Innanríkiráðerrastóllinn er auður, af því að það eru bjúrakratarnir sem stjórna hvort sem það er hægri eða vinstri stjórn, hvenær ættla kjósendur að fatta þetta.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 22.11.2014 kl. 18:52

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það fer enginn í gegnum lífið alveg saklaus.

Það sem þarf að gera er að forgangsraða, stofnanir eins og þjóðleikhúsið og rúv á ríkið að selja.

Bjúrukratarnir stjórna ef það er veikur pólitískur ráðherra.

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 20:11

15 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Það skiptir nú litlu hvað vitleysing sjallabjálfarnir setja á þessa jötu.  Allt lygasjúkt og algjörlega siðlaust andskotans hyski sem bókstaflega hatar sína eigin þjóð og virðist fá súper kikk útúr því að níðast á hinum verr stöddu í samfélagi.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 22.11.2014 kl. 21:29

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ómar Bjarki - þar sem ég er stuðningsmaður tjárningarfrelsins þá ætla ég að leyfa þinni ath.semd að standa.

En bara þetta, skattastefna fyrrv. ríkisstjórnar getur aldrei leitt til neins annars en meiri fátækar. Allir hafi það jafn skítt.

Óðinn Þórisson, 22.11.2014 kl. 22:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 827
  • Frá upphafi: 869658

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 576
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband