Dv - sterkaði fjölmiðill undir nýjum ritstjórum

Það hefur verið mjög jákvætt að fyljgast með þróun mála á Dv - og ég held að nýjir ritstjórnar Dv - þau Eggert Skúlason og Kolbrún Bergþórsdóttir eigi eftir að gera góða hluti.

Hver veit nema að ef ritsjórnarstefnan í samræmi við það sem ég er sáttur við þá muni ég kaupa áskrift.


mbl.is Stundin slær met á Karolina Fund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Þú ættir að vera sáttur við hið nýja DV, eða FV sem það kallast nú (FramsóknarVaktina). Þar er búið að lofa að ekki verði gerð aðför að sjálfstæðismönnum með að skrifa um spillingu þeirra.

Jón Páll Garðarsson, 6.1.2015 kl. 16:52

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - ég gef ekkert fyrir þessa umræðu um að Dv - sé orðinn einhver fjölmiðill Framsóknarflokksins.
Dv - hellti yfir okkur ótrúlegu magni af fréttum um Hönnu Birnu og lekamálið, held að það verði ekki liðið undir ristjórn Eggerts Skúlasonar.

Óðinn Þórisson, 6.1.2015 kl. 17:27

3 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Eggert Skúlason: "Ég er ekki framsóknarmaður"! Það segir okkur ekkert þótt Eggert sé ekki skráður í Framsóknarflokkinn - það hefur ekki farið á milli mála í gegnum tíðina að hann er samt framsóknarmaður þótt óflokksbundinn sé. Enda mjög tengdur bæði Birni Inga og Finni Ingólfs.

https://scontent-b-fra.xx.fbcdn.net/hphotos-xpa1/v/t1.0-9/10922626_10153061265920229_7253156643059585296_n.jpg?oh=40d722b6b9990e32f2639f5aa278705b&oe=552B1EEF

Jón Páll Garðarsson, 6.1.2015 kl. 17:37

4 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Sammála þér um að hann mun ekki líða það, hann er búinn að lofa því. Við eigum alltaf að taka loforðum framsóknarmanna trúarleg :)
Sem betur fer kemur nýr miðill sem mun fara í saumana á spillingu og úrkynjuðum stjórnmálamönnum án þess að hagsmunir geti stoppað slíkt af.

Jón Páll Garðarsson, 6.1.2015 kl. 17:40

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - það er alveg ljóst að nýjir eigendur Dv - voru ekki sáttir við fréttaflutning blaðsins og því fengu þeir Eggert til að gera úttekt á því og hann skilaði inn tillögum.
Samkvæmt þeim tillögum verðu nú unnið.

"á spillingu úrkynjuðum stjórnmálamönnum"
Held þú ættir aðeins og staldra við, þetta er vart boðlegt og bætir á engan hátt þinn málflutning.

Óðinn Þórisson, 6.1.2015 kl. 17:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866899

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband