Bjarni Benediktsson

Bjarni Ben„Það hef­ur ekki þvælst fyr­ir henni og henn­ar flokks­mönn­um (VG, Borg­ara­hreyf­ing­in, Hreyf­ing­in, Pírat­ar í þess­ari röð) að taka af­stöðu þegar það þykir henta."

Það er mjög gott fyrir umræðuna að formaður stærsta stjórnálaflokks landsins samkvæmt alþingskosngum fari yfir umræðuna um hjásetu Pírata á alþingi.

Það verður fróðlegt að fyljgast með næstu skoðanakönnunum eftir að Morgunblaðið hefur upplýst þjóðina um hjásetu flokksins í atkvæðagreiðslum á alþingi.

Fyrir þjóðina skiptir öllu máli er að hafa í fjármálaráðuneytini traustan ráðherra eins og Bjarna Ben.


mbl.is „Hún er í sömu stöðu og aðrir“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Dabbi dúlla er auðvitað skemmtilegur en hann er líkt og aðrir íhaldsmenn að fara á taugum vegna góðs gengis Pírata í skoðanakönnunum. BB er hinsvegar aumkunarverður í sínum málflutningi.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 6.4.2015 kl. 20:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - við höfum séð allskonar tölur í skoðanakönnunum í gegnum tíðina en það sem skiptir máli er hvað kemur upp úr kjörkössunum í kjördegi.

Óðinn Þórisson, 6.4.2015 kl. 20:54

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Ríkisstjórnin er að breyta miklu til betri vegar.Þar munar mikið um vel mannaðar nefndir og ætti ríkisstjórnin að kynna alla þá vinnu sem þar fer fram.

Helga Kristjánsdóttir, 7.4.2015 kl. 01:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - hallalua fjárlög annað árið í röð, búið að afnema vörugjöld og sammála það þarf að kynna betur það frábæra starf sem fer fram af hálfu stjórnarþingmanna í nefndum alþingis.

Óðinn Þórisson, 7.4.2015 kl. 09:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 202
  • Sl. sólarhring: 246
  • Sl. viku: 1149
  • Frá upphafi: 869511

Annað

  • Innlit í dag: 140
  • Innlit sl. viku: 822
  • Gestir í dag: 127
  • IP-tölur í dag: 125

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband