Átakanlegt viðtal við heiðurskonuna Hönnu Birnu

Eitthvert átakanlegasta viðal sem tekið hefur verið við stjórnmálamann var viðtal Sindra við Hönnu Birnu sem sýnt var á stöð 2 í kvöld.

Þar fór hún heiðarlega yfir málin, morðhótandir, dætur hennar ekki geta farið til dyra, vonbrigðin með aðstoarmann, tapað traust og tárin, mannleg mistkök, reynsluleysi sem ráðherra og þeim gríðarlega erfiðu veikindum sem hún hefur þurft að takast á við.

Það er von mín að vinstri - menn sýni henni einhverja smá tillitssemi en hún hefur Bjarna Ben og aðra Sjálfstæðismenn með sér í að takast á við framtíðna.


mbl.is Hanna Birna með góðkynja æxli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Maður uppsker eins og maður sáir"  Vonandi sýna vinstri og hægri menn henni tillitsemi. Hennar verkefni er að sýna að hún sé traustsins verð og það verður pressa.

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 27.4.2015 kl. 20:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - pressan er öll á vinstri - mönnum hvort þeim tekst að sýna henni smá tillitssemi í ljósi þess serm kom fram í þessu viðtali.

Óðinn Þórisson, 27.4.2015 kl. 20:37

3 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Það vonast allir til að hún nái heilsu, stjórnmálaskoðanir koma því ekkert við.  Ef Sjálfstæðisflokkurinn er hægri flokkur þá geta svín flogið, svo einfalt er það nú.  Annars virðist hann Illugi Gunnarsson ætla að taka sviðsljósið í næsta spillingar leikþætti hjá hagsmunagæslusamtökunm sem kenna sig við Sjálfstæðisflokkinn og þykjast vera stjórnmálaflokkur.

Guðmundur Pétursson, 28.4.2015 kl. 00:23

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - því mmiður hefur það verið svo að pólitíksir andstæðingar hafa reynt að halda fram hinu og þessu um Sjálfstæðisflokkinn alltaf neikvæðu sem standast enga skoðun.
Það á núna verið að reyna að setja í gang einvern fjölmiðlaafarsa með Illuga sem ég gef ekkert fyrir sem mun ekki hafa nein áhrif á stöðu hans sem ráðherra.

Óðinn Þórisson, 28.4.2015 kl. 07:12

5 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Þetta er óheppilegt mál fyrir Illuga sem þarf kannski að skoða betur þ.a. öll kurl komist til grafar. Illugi vill það eflaust sjálfur því það er óþolandi fyrir hann að þurfa að sæta svona ásökunum sem kannski eru ekki á rökum reystar.

Guðmundur Pétursson, 28.4.2015 kl. 21:24

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - hvaða mál, þetta er stormur í vatnsglasi sem trurlar hann eflaust ekki mikið.

Óðinn Þórisson, 28.4.2015 kl. 21:31

7 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Við sjáum hvað setur Óðinn.

Guðmundur Pétursson, 29.4.2015 kl. 01:35

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ég var að horfa á þátt í gærkvöldi sem fyrrv. þingmaður Samfylkingarinna Sigmundur Ernir stýrði, þar mættu ritstjórnar dv, stundarinnar og kjarnans.ræddu þau um Hönnu Birnu og Illuga en fólkið við borðið var ekki líklegt til sanngjarnar umræðu enda varð það raunin.

Óðinn Þórisson, 29.4.2015 kl. 07:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 705
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 482
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband