Aðför að íslenskum siðum og hefðum

íslandAð mótmæla á lýðveldisdaginn 17 júní er ekkert annað en aðför að siðum og hefðum okkar íslendinga.

Að fólki láti sér detta svona í hug er verulegt áhyggjuefni fyrir okkar lýðveldi.

Sú hugmynd Dags B. að færa hátíðarhöldin 17 júní yfir á 19 júní er dónskapur og vanviðring við lýðveldið.

Er að verða til hópur íslendinga sem telur að það sé í lagi að vanviðrða lýðveldisdaginn með mótmnælum af þessum toga ?

Stöndum vörð um lýðveldisdaginn okkar íslendinga 17 júní og tökum ekki þátt í að vanvirða hann á þenna veg með því að mótmæla heldur að fögnum lýðveldinu íslandi


mbl.is Fyrstu mótmælin á 17. júní?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Nú, voru þið sjallabjálfarnir og framsóknarskúnkarnir ekki að mótmæla í ofsaskap ykkar Jafnaðarstjórninni 2009?  Þið framsjallar bjálfar ættuð að þegja sjálfviljugir og hafa vit á því.  Ella verðið þið dregnir úr elíturassinum og fleygt í sjóinn á morgun.  Þegiði bara!  Og biðjið þjóðina afsökunnar á ofbeldisframferði ykkar gagnvart alþýðu manna.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 16.6.2015 kl. 11:58

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ómar Bjarki - þar sem ég styð tjáningarfrelsið ætla ég að leyfa þinni ath.semd að standa.

Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 13:18

3 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

https://is.wikipedia.org/wiki/V%C3%A9r_m%C3%B3tm%C3%A6lum_allirSýnist þetta vera ágætlega við hæfi, en að færa 17 yfir á 19 er bull.

Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 17:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Haraldur Rafn -

"Þegar fundinum var slitið mótmælti Jón Sigurðsson lögleysu fulltrúa Danakonungs en flestir fundarmenn risu úr sætum og mæltu flestir einum rómi „Vér mótmælum allir!“ [2] og er það einn mikilvægasti atburður í baráttu Íslendinga fyrir sjálfstæði þjóðarinnar. Sjálfstæðisbaráttan einkenndist af þjóðernisvitund Íslendinga og hugmyndum um glæsta fortíð."


Hvað leggur Dagur B. næst til, að við förum aftur undir Danaveldi ?

Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 18:09

5 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

..hef raunar oft velt fyrir mér hvort það væri svo slæm hugmynd - en þeir mundu ekkert vilja með okkur hafa - allt of óþekkir.

Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 18:23

6 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Hvernig heldur þú að þeim fyndist t.d. að hafa Jón Gunnarsson sem fulltrúa okkar á Danska þinginu 3:)

Haraldur Rafn Ingvason, 16.6.2015 kl. 18:25

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Haraldur Rafn - fyrir utan kannski hugsanlega Dag B. þá held á að það sé enginn vijli hjá íslendingum að fara undir Danaveldi.

Varðandi Jón Gunnarsson þá myndu þeir fagna honum enda mikill baráttumaður fyrir öflugu atvinnulífi.

Óðinn Þórisson, 16.6.2015 kl. 19:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 866902

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband