Borgarstjórnarmeirihlutinn með allt niður um sig

Það er með þetta eins og öll önnum mál þá virðist borgarstjórnarmeirihluti Pírata, Samfylkingarinnar, VG og Bjartrar Framtíðar vera með allt niður um sig.

 

"Hærri gjöld, minni þjón­usta"


mbl.is Hærri gjöld, minni þjónusta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hvað með Kópavogsbæ Óðinn. Auknar álögur vegna ferðamanna, sem Sveitafélagið RVK hefur engar tekjur af ofl ofl. Þú neitar að horfa á heildar myndina, slærð bara fram einhverjum fullyrðingum, sen engan vegin standast. Vertu raunsær!!! 

Jónas Ómar Snorrason, 5.1.2016 kl. 12:07

2 Smámynd: Baldinn

Gleðilegt ár Óðinn.  Já hugsaðu þér hvað þetta væri nú betra er þínir menn væru að stjórna í Reykjavík. Við ættum kanski að kalla í Árna Sigfússon til að redda þessu.

Baldinn, 5.1.2016 kl. 13:56

3 identicon

Já og þeir ætla ekkert að vera að hafa fyrir því að tæma tunnurnar fyrr en allt er orðið dragúldið og lyktin er farin að skríða inn um gluggana á Ráðhúsinu. Nú ættu Reykvíkingar að fara að hætti Fransmanna, safnast saman við Ráðhúsið og hvolfa úr tunnunum þar fyrir framan.

Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 5.1.2016 kl. 17:17

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - það sem borgarstjórnarmeirihlutinn er að gera er að hækka gjöld á Reykvíkninga og í staðinn fá þeir lélegri þjónustu. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem þeir spila þennan leik, þú mannst þegar þeir settu metrasorptunnugjaldið, eina fólkið sem finnur fyrir því er fólk sem getur ekki fært tunnurnar sjálft.

Óðinn Þórisson, 5.1.2016 kl. 17:34

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - sömuleiðis gleðilegt ár.

Engin ástaæða að blanda Árna Sigfússyni inn í þessa umræðu. Það er alveg ljóst að ef Sjálfstæðisflokkurinn væri í meirihluta í Reykjavík þá væri útsvarið ekki topp, götur ekki hálf ónýtar, snjómokstur væri mun betri o.s.frv.

Dagur B. hefur mikinn áhuga á sjálfum sér, hann mætti kannski aðeins fara að hugs um hag Reykvínnga og gera þeir líf betra.

Óðinn Þórisson, 5.1.2016 kl. 17:38

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Rafn Haraldur - þetta er stórfurðuleg ákvörðun sem ég held að snúist fyrst og síðast um að ná í meiri peinga úr vösum borgarbúa. Þessi ákvörðun mun a.m.k ekki stuðla að meira hreinlæti við heimili borgarbúa, það er nokkuð ljóst.

Óðinn Þórisson, 5.1.2016 kl. 17:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 832
  • Frá upphafi: 869663

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 580
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband