Vanhæfa vinstri - stjórnin og leyndarhyggjan

Leyndarhyggja og hvað þá ef fyrrv. ríkisstjórn hefur eytt gögnum er mjög alvarlegt mál og spurning hvort Jóhanna Sigurðardóttir verði ekki krafin svara sem forstæisráðherra vanhæfu vinstri stjórnarinnar.


mbl.is Mikilvægar fundargerðir eru týndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

 Ég átta mig ekki alveg á þessu Óðinn. Hvernig getur ríkisstjórn eytt opinberum gögnum, t.d. fundargerðum ofl. Er það venjan, að ríkisstjórn hvers tíma, sé í því að halda til haga opinberum gögnum. Eru það ekki starfsmenn á plani, sem það gera. Held þú sért of fljótur á þér að apa upp eftir VH. Talandi um vanhæfa ríkisstjórn Óðinn, hver dró þig upp úr forini frá tíma framsóknar og sjálfstæðis, nema fyrrv. ríkisstjórn. Hverjir eru að koma undan ríkiseignum til vildarvina, nema núverandi ríkisstjórn. Þú verður að fara að opna augun Óðinn. 

Jónas Ómar Snorrason, 30.1.2016 kl. 11:32

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - krafa þjóðarinnar í þessu máli er að þingmenn taki þetta föstum tökum enda hefur þjóðin enda þolinmæði fyrir svona hlutinum.

Samfylkingin var í ríkisstjórn þegar bankarnir féllu í okt 2008 og hver var bankamálaráðherra, jú Björgvin G. Sigurðsson Ssamfylkingarmaður.

Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 12:10

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

http://www.althingi.is/lagas/nuna/1963004.html

Guðmundur Ásgeirsson, 30.1.2016 kl. 12:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - algerlega sammála þessu.

Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 12:39

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það hlaut að koma að því. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 30.1.2016 kl. 12:44

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - nákvæmlega :)

Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 13:46

7 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, hver tók ákvörðun um að lána fallandi Kaupþingi síðustu útlendu aurana(500.000.000 Evra), Geir H. Haarde og Davíð Oddsson, ekki bankamálaráðherrann Björgvin G. Sigursson. Björgvin og Samfylkingin höfðu ekkert að fela, það hafði hins vegar Geir og sjálfstæðisflokkurinn. Nema eithvað hafi horfið í tíð núverandi ríkisstjórnar, sem hefur allt að fela varðandi hrunið. En að öðru leiti átta ég mig ekki á, hvernig einhver skjöl geti horfið, sem eru í umsjá Alþingis eða Stjórnarráðs. Væntanlega varðveitt af fólki með slíka menntun, skjalavörðum, bókasafnsfræðingum etc. t.d.

Jónas Ómar Snorrason, 30.1.2016 kl. 15:04

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - " þegar við komum að borðinu " þetta er frasi sem Samfylkingin hefur notið til að reyna að koma því inn hjá fólki að flokkurinn hafi ekki stetið í hrunstjórninni.

Ég hef sagt það hér að það var röng ákvörðun hjá forystu Sjálfstæðisflokksins 2007 að fara í stjórnarsamstarf við flokk sem var stofnaður til að vera höfuðandstæður Sjálfstæðisflokksins.

Það sem skiptir máli er að þeirri spurningu verði svarað eru einhverjar fundargerði týndar og ef svo er hvað varð um þær ?

Íslenska þjóðin vill svör við þessu, fjölmiðlar hljóta að ganga á eftir Jóhönnu og krefja hana svara.

Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 16:54

9 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Svörin eru hjá Geir H. Haarde Óðinn. Hann sannanlega hafði eithvað að fela, neitar að birta samtal sitt við DO vegna lánveitingar til fallandi Kaupþings. Þetta er engin "frasi" Óðinn, þetta er staðreynd. Bankarnir voru fallnir löngu áður en SF kom að, ekki reyna að endurskrifa þá sögu. Hún er staðfest í bak og fyrir. Það er engin ástæða fyrir þig, að gera þig að fífli fyrir annara manna sakir Óðinn. Þetta er allt skjalfest, allur ferillinn.

Jónas Ómar Snorrason, 30.1.2016 kl. 20:05

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - " gera þig að fífli "

Þannig að þú ert rökþrota.

Óðinn Þórisson, 30.1.2016 kl. 21:05

11 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Sé bara ekki hvernig það er hægt fyrir ráðherra í þessu tilfelli væntanlega, að stela slíkum gögnum. Sé ekki hver er hagur SJS að gera slíkt, ef hann gæti. Ekki seldi hann til vildarvina sinna, eins og gerðist þegar bankarnir voru einka(vina)væddir 2002 í tíð núverandi stj.flokka, sem ekkert vilja gera með rannsókn á því subbu ferli. Það er fjarri því að ég sé rökþrota Óðinn. Það síðasta sem ég las um þetta tiltekna mál, er að þingmenn höfðu rétt til þess að líta yfir þessi gögn, einn í einu, á þeim tímapunkti hafi skjöl horfið. Það sem ég átti við með "að gera þig að fífli" er það, að hlaupa ekki eftir upphlaupi, í þessu tilviki Vidísar Hauksdóttur, sem veður fram með ásakanir væntanlega á hendur SJS, á nokkura sannana eða sem meira er, hann hafði enga ástæðu.

Jónas Ómar Snorrason, 31.1.2016 kl. 07:09

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar -

"Það var svo furðulegur millikafli í eignarhaldi á íslenskum bönkum þegar Steingrímur Sigfússon gaf erlendum kröfuhöfum tvo af stærstu íslensku bönkunum án þess að nokkur umræða færi fram um þann gjörning í þjóðfélaginu. Þann þátt þyrfti að rannsaka því að flest er enn á huldu um þá framkvæmd alla,"
Davíð Oddsson

Svo er líka kominn tími að rannskaka Sp-kef - Byr klúður SJS.

Óðinn Þórisson, 31.1.2016 kl. 10:02

13 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er virkilega sammála þér að rannsaka gjörðir síðustu stjórnar vegna sölu á bönkunum, SPKEF, Byr ofl. En finnst þér engin þörf á að rannsaka sölu núverandi stj.flokka vegna sölu á bönkunum 2002?

Jónas Ómar Snorrason, 31.1.2016 kl. 10:36

14 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Er virkilega sammála þér að rannsaka gjörðir síðustu stjórnar vegna sölu á bönkunum, SPKEF, Byr ofl. En finnst þér engin þörf á að rannsaka sölu núverandi stj.flokka vegna sölu á bönkunum 2002? DO sem þú vitnar í, var primus motor í þeirri sölu, og ekki ennþá vill hvorugur stj.flokkana rannsaka það subbu mál.

Jónas Ómar Snorrason, 31.1.2016 kl. 10:38

15 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ekki aðeins SpKef og BYR heldur líka sérstaklega hvernig farið var með SPRON þannig að með ólöglegum hætti var stofnað hið alræmda ræningjabæli Drómi hf. Sjá nánar í rannsóknarskýrslu Hagsmunasamtaka heimilanna um starfsemi Dróma, sem er nú til skoðunar hjá Umboðsmanni Alþingis: www.heimilin.is/varnarthing/frettirhagsmunasamtokin/item/1811

Guðmundur Ásgeirsson, 31.1.2016 kl. 15:53

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - við erum sammála um að ef það er eitthvað óhreint hjá okkar stjórnmálamönnum eða í stjórnslýslunni þá viljum við fá allt upp á borðið, skipir engu máli hver á þar í hlut.

Óðinn Þórisson, 31.1.2016 kl. 20:01

17 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - 

"Einnig er rakið í erindinu hvernig Fjármálaeftirlitið (FME) mælti fyrir um stofnun Dróma hf. án þess að veitt hefði verið nein heimild til stofnunar slíks fyrirtækis í hinum svokölluðu neyðarlögum sem sett voru vegna fjármálahrunsins árið 2008. Vakin er athygli á því að Drómi er skráð sem eignarhaldsfélag en hefur aldrei haft starfsleyfi, hvorki sem fjármálafyrirtæki né sjálfstæður innheimtuaðili."

Hef mklar áhyggjur ef við verðum mikið oftar sammála :)

Óðinn Þórisson, 31.1.2016 kl. 20:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband