ESB

Það á ekki ræða um aðild íslanda að ESB þannig að það sé einhver samningur í boði eða vilja skoða í einhvern pakka.

Það sem er í boði fyrir ísland ef ísland verður aðili að ESB er ESB og við aðlögum lög okkar og reglur að ESB.

Það hefur verið vilji meirihluta íslensku þjóðarinnar að við séum sjálfstæð og fullvalda þjóð með yfiiráð yfir okkar auðlyndum.

Alþingi íslands samþykkti 16.júlí 2009 að sækja um aðild að ESB og sú umsókn er í fullu gildi og framhaldið er í höndum íslensku þjóðarinnar sem fékk aldrei að koma að málninu í tíð fyrrv. ríkisstjórnar.


mbl.is Meirihluti andvígur aðild að ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hérna er samningurinn á ensku: http://eur-lex.europa.eu/legal-content/EN/TXT/HTML/?uri=CELEX:C2012/326/01

Hérna er samningurinn á íslensku: https://www.utanrikisraduneyti.is/media/PDF/Lissabon-sattmali-2.-utgafa-juni-2012.pdf

Það fer tvennum sögum af því hvort umsóknin frá 2009 sé enn í gildi. Var í Brüssel um daginn og þar var fólk jafnvel ekki með þetta á hreinu.

Réttar upplýsingar má finna á vefsíðu framkvæmdastjórnar ESB: http://ec.europa.eu/enlargement/countries/check-current-status/index_en.htm

Þess má geta að á síðasta aðalfundi Pírata var samþykkt sú stefna að ekkert meira skyldi gera varðandi ESB-aðild, nema að undangenginni þjóðaratkvæðagreiðslu.

Guðmundur Ásgeirsson, 1.2.2016 kl. 18:53

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - það lá fyrir þegar Samfylkingin setti ESB - á ís 2012 að það yrði ekki lengur haldið áfram án vilja þjóðarinnar.

Samfylkingin stóð ekki við stóra loforðið sitt um ESB - til þjóðarinnar fyrir lok kjörtímabilsins eins og flokkurinn lofaði.

En ég fagna ákvörðun Pírata að sýna smá lýðræðisást og styðja að mál fari til þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 1.2.2016 kl. 19:48

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

"smá lýðræðisást" - Hvaða hvaða, voðalega var þetta nú hógvært orðalag. :)

Guðmundur Ásgeirsson, 2.2.2016 kl. 11:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmudur - þarna er ég að vísa sértaklega til Reykjavíkurflugvallar, yfir 60 þús sem skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði þarna áfrm, hversvegna leggja Pírtar,  /ég ráð fyrir því að þeir hafi tillögurétt í þessum meirihluta / um að þjóðin fái að segja JÁ eða NEI hvort flugvellinum verði lokað.

Óðinn Þórisson, 2.2.2016 kl. 17:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 866902

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband