Áfall fyrir Samfylkinguna

Gjaldkeri Samfylkingarinnar þarf núna að segja af sér vegna peninga í skattaskjóli og enn versnar staða flokksins.


mbl.is Hættir sem gjaldkeri Samfylkingarinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Hér væri hollt og gott að rök fylgdu máli. Nema einfaldlega um sé að ræða skoðun höfundar.

Erfitt að sjá hvernig afsögn téðs Vilhjálms sé högg fyrir Samfylkinguna. Má færa rök fyrir því að um skynsamlega ákvörðun að ræða miðað við umræðu og skynsemi almennings. Jafnvel mættu aðrir flokkar taka þessa ákvörðun til fyrirmyndar.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 31.3.2016 kl. 08:10

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kannski gjaldkerinn hafi orðið eitthvað smeykur, þegar skattrannsóknarstjóri gaf það út að menn sem tengdust Samfylkingunni og Sjálfstæðisflokknum, væru til rannsóknar vegna skattaundanskota í aflandsfélögum?

Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 08:36

3 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Nú detta af mér allar stein dauðar Óðinn. Aðili sem er ekki þjóðkjörinn stígur fram og axlar sína ábyrgð,meðan þeir þjóðkjörnu(utan ÓN reyndar) ætla að sitja sem fastast, og þú kóar með. Frábært hjá þér.

Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 09:59

4 identicon

Held frekar að Samfylkingin muni hressast við þetta

Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 31.3.2016 kl. 10:00

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Menn eru illa veruleikafirrtir, ef þeir halda að þetta hafi JÁKVÆРÁHRIF Á LANDRÁÐAFYLKINGUNA.

Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 10:37

6 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Hvaða áhrif hefur það á stjórnarflokkana Jóhann, þessar uppákomur hjá þessari plebbastjórn þinni, sem þú elskar svooo heitt, samt vilja þeir þér hið allra versta.

Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 10:52

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Jónas Ómar, villtu ekki aðeins fara að kæla þig niður? wink  Annars hef ég ekki nokkrar áhyggjur af áhrifunum.  Auðvitað hefur þetta áhrif til skamms tíma en um leið og fólk gerir sér grein fyrir hinum góða árangri þessarar stjórnar, eykst fylgið og verður sem aldrei fyrr.............

Jóhann Elíasson, 31.3.2016 kl. 11:59

8 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Nú fer ég að æsa mig Jóhann be careful:)

Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 13:13

9 Smámynd: Baldinn

Þessi málflutningur minnir svolítið á Samráð Olíufélaganna þegar það mál var í gangi.  Þá var það markaðsstjóri eins olíufélagsins sem var látinn sæta ábyrgð en forstjórarnir sluppu alveg.  Nú á þetta mál að snúast um gjaldkera hjá samfylkingunni en ekki um ráðherra í ríkisstjórn.

Baldinn, 31.3.2016 kl. 16:10

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigús Ómar - rökin eru þessi að nú kemur í ljós að flokkurinn er ekki hreinn af þessum máli eins og mátti skylja á þeirra málfluningi.

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 21:30

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það kann að vera en eitt er ljóst að það er erfitt að sjá að þetta muni auka fylgi eða virðingu við flokkinn.

Oddný sagði að hún og Magnús Orri hafi orðið að taka að sér landsdómsmálið, var það núna fyrirskiptum elítunnar að hann færi ?

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 21:32

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Helgi - ólíklegt frekar aukast líkur að flokkurinn gangi í Vg.

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 21:33

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Baldinn - það eina sem ég er að gera er að fjalla um afögn gjaldkera Samfylkingarinnar, ekki að snúa neinu á haus.

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 21:34

14 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Þetta er alveg rétt hjá Baldinn Óðinn. Þú virðist vilja þyrla upp riki um aðila, sem er fyrir það fyrsta ekki þjóðkjörinn, en gugnar á að gagnrýna plebbana í ríkisstjórn sem þú styður blint og heilagt, og eru þjóðkjörnir. Um það sníst málið, hvort sem þér líkar betur eða verr. þetta er engin heimsspeki Óðinn, einfaldlega common sense.

Jónas Ómar Snorrason, 31.3.2016 kl. 22:01

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - fréttin fjaljar um afsögn gjaldkera Samfylkingarinnar þannig að færslan hlítur þar af leiðandi að vera um það mál.

Rétt að taka það fram að ég hef bæði gagnrýt Hönnu Birnu og Illuga hér þannig að ykkar kenning er fallin.

Óðinn Þórisson, 31.3.2016 kl. 22:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 784
  • Frá upphafi: 869688

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 547
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband