Anarkistar og sósíalistar mælast með yfir 30 % fylgi

Píratar/vantrú/siðmennt og vg mælast í þessari skoðanakonnun með yfir 30 % flylgi og er það áhyggjuefni.

Þetta er skoðanakonnun en ekki úrslit kosninga en viðvörunarmerki fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar vorð 2018.

Borgarleg öfl verða að átta sig á þessu og koma stek til leiks fyrir þær kosningar.

Í höfðuborginni verður að fella rauða meirihultann undir forystu Dags B.


mbl.is Flokkur fólksins tvöfaldar fylgið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér er hins vegar niðurstaðan úr skoðanakönnun á vef Útvarps Sögu, sem stóð yfir fram á hádegi í dag:

Flokkur fólksins 53,05%

Sjálfstæðisflokkurinn 13,22%

Framsóknarflokkurinn 10,17%

Íslenska þjóðfylkingin 8,98%

Skila auðu 5,08%

Samfylkingin 2,88%

Píratar 2,54%

Alþýðufylkingin 1,19%

Dögun 0,85%

Vinstri grænir 0,85%

Viðreisn 0,85%

Björt framtíð 0,34%

http://utvarpsaga.is/skodanakonnun-flokkur-folksins-med-mikinn-medbyr/

Jón Valur Jensson, 1.8.2017 kl. 19:56

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Valur - Inga Sæland hefur komið mjög stek inní íslensk stjórnmál og talar fyrir mörgum málum sem ég er henni sammála eins og Reykjavíkurflugvelli.

Hún verður í framboði fyrir sinn flokk í Reykjavík vorið 2018 og verður vonandi sterkur liðsmaður fyrir borgarleg öfl sem vilja sjá þennan rauða meirihluta falla.

Flokkur fólksins hefur komið stekur inn þar sem t.d Samfylkingn hefur brugðist fólkinu í landinu t.d þegar Jóhanna neitaði 2010 að gera meira fyrir skuldsett heimili.

Óðinn Þórisson, 1.8.2017 kl. 20:30

3 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Ekki koma með Útvarp Sögu sem eingöngu ákveðinn þjóðfélagshópur hlustar á, er engan veginn marktæk.
En að anarkistar og sósíalistar skuli hafa 30% hræðir ekki eins mikið og að auðræningjar skuli fá 31,8%.

Jón Páll Garðarsson, 1.8.2017 kl. 20:31

4 Smámynd: Einar Haukur Sigurjónsson

Hehehehehe vell sagt. :D Hr Óðinn.

Einar Haukur Sigurjónsson, 1.8.2017 kl. 20:32

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Páll - þessi fullyrðing þín um hlutsendahóp Útvarp Sögu stenst enga skoðun eða er þá bara sósíalistar sem hlusta á fréttastofu Rúv.

Það að flokkur ( vg ) sem er með stefnuna að allir hafi það jafn skítt sé um um 20 % er stórfurðulegt. hvað þá að fólk vilji anarkistma.

Óðinn Þórisson, 1.8.2017 kl. 21:10

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Einar Haukur - takk fyrir innlitið :)

Óðinn Þórisson, 1.8.2017 kl. 21:11

7 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Jáhá, unnu ekki Framsókn og Flugvallarvinir borgina og Sturla varð forseti? Eða lifi ég í einhverjum sýndarveruleika?

Jón Páll Garðarsson, 1.8.2017 kl. 21:25

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Jón Páll - skoðanakannanir eru vísbending en ekki niðurstaða kosninga. 

Að vissu leyti unnu Framsókn&flugvallarvinir síðustu borgarstjórnarkosningar fóru úr nánst 0 % í 2 borgarfulltrúa, hver var kjörinn forseti og hversvegna, hvaða hlutverki gengdi fréttastofa Rúv - í því ?

Óðinn Þórisson, 1.8.2017 kl. 21:42

9 Smámynd: Jón Páll Garðarsson

Jajá, lífið er samsæri og F&F unnu kosningarnar með 200% glæsibrag.

Jón Páll Garðarsson, 1.8.2017 kl. 22:55

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóh Páll - ekkert samsæri bara vinna með og hitt vaðrandi f og f þá vann flokkuurinn 2 borgarfulltra þegar allt stefndi í ná eingum manni inn í brogarstjórn.  

Björt tapaði 4 borgarfulltrúum , það kallast tap.

Óðinn Þórisson, 1.8.2017 kl. 23:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 869702

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 489
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband