Sigríður Á. Andersen stjórmálamaður ársins 2017

Sigríður Á. Andersen hefur staðið sig mjög vel sem dómsmálaráðherra og ákvarðanir hennar byggðar á lögum og reglum, ekki poppúlisma.

Það er fyrst og síðast að henni að þakka að búið er að afmena uppresin æru, ég veit að það er erfitt fyrir vinstri menn að þurfa að viðurkenna þetta.

Ákvörðun hennar sem dómsmálaráðherra um að styðja ekki sérlög um útlendinga var rétt.

"Þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins skiluðu minni­hluta­áliti vegna máls­ins. Þeir segj­ast hafa komið með al­var­leg­ar at­huga­semd­ir og bentu á að komið hefðu upp mál sem tengd­ust man­sali eða smygli á börn­um"

Sigríður Á. Andersen getur gengið stolt út úr dómsmálaráðuneytinu og er ég stoltur yfir því að vera í sama flokki og hún,

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.


mbl.is Alþingi slitið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Rosalega var hún góð á móti"góðmenninu" Loga Má Einarssyni í Kastljósinu, í gærkvöldi.....

Jóhann Elíasson, 27.9.2017 kl. 07:30

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - sammála hún var mjög góð, málefnaleg meðan Logi hinn " góði " var með tilfinningaklám.

Óðinn Þórisson, 27.9.2017 kl. 10:20

3 Smámynd: rhansen

Hun Sigriður Andersen er frábær ..vona hun verði við dómsmálin i næstu stjorn  ,,,,,,Loginn bre-nnur vonandi upp bara   SVONA ER SKEMMD Á ÞINGINU ...

rhansen, 27.9.2017 kl. 13:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - virðing alþingis bætist ekki við framkomu manna eins og Smára Pírata og Loga hins " góða ".

Óðinn Þórisson, 27.9.2017 kl. 15:40

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Velkominn aftur á bloggið.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 27.9.2017 kl. 17:14

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir það Jóhann :)

Óðinn Þórisson, 27.9.2017 kl. 18:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 789
  • Frá upphafi: 869693

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 552
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband