Lögbannið á Stundina ekki komið frá Sjálfstæðisflokknum

Ég held að það geti allir sanngjarnir menn samþykkt það nú að þetta lögbann á Sundina er ekki komið frá Sjálfstæðisflokknum enda hæpið að sjá hvernig það á að hafa gagnast flokknum.

Alþingsiskosningarnar 28 okt snúast um það hvort þjóðin vilji 2009 - 2013 ríkisstjórn með öllum þeim hörmungum sem henni fylgdu eða það verði haldið áfram að byggja hér upp gott samfélag þar sem allir hafi það betra.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn með 19,9%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Það eru ekki nema ellefu myndir af Bjarna Ben á vefsíðu Stundarinnar í augnablikinu.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.10.2017 kl. 18:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Heimir - Stundin gæti þurft að hætta rekstri ef Bjarni Ben. hættir í stjórnmálum :)

Óðinn Þórisson, 18.10.2017 kl. 19:02

3 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Bjarni hefur þá líf Stundarinnar í hendi sér ;)

Heimir Lárusson Fjeldsted, 18.10.2017 kl. 19:06

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Enginn Bjarni í stjórnmálum , engin Stund :)

Óðinn Þórisson, 18.10.2017 kl. 19:45

5 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Ert iðinn við að tala um uppbyggingarstjórnina 2009- 2013. En það er klárt mál Óðinn, þessi lögbannsbeiðni er komin frá sjálfstðisflokknum, enda sýslumaðurinn í RVK einn fáránlegsti sjálfstðismaður ever. En hvað, þegar snír að þínum flokki er bara allt í gúddý, sama hver bommertan er. Ótrúlegt!

Jónas Ómar Snorrason, 18.10.2017 kl. 21:25

6 Smámynd: Kristbjörn Árnason

Óðinn, það kom heldur ekki frá öðrum pólitískum frammboðum

Kristbjörn Árnason, 18.10.2017 kl. 21:58

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristbjörn - Stundin getur svarað því

Óðinn Þórisson, 18.10.2017 kl. 22:05

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Held að þú sért e-ð að ruglast kæri Óðinn, ég hef bara ekki tuðað neitt um þetta innlegg þitt hér í dag foot-in-mouth

Sigfús Ómar Höskuldsson, 18.10.2017 kl. 22:38

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónsa Ómar - það verður seint hér hjá mér sanngjörn umfjöllun anarkisa og sólíalista. - ég segir frá vinstri mönnum eins og ég tel þá og fyrir hvaða vondu hluti þeir standa.

 

 

 


Varðandi VG og aðild flokksins að 2009 - 2013 ríkisstjórninni þá var það flokknum til mikillar minnkunar miðað við stefnu flokksins, esb , dreka , bakka , loftárásir á Lýbýu , svei eitthvð sé týnt til.

Óðinn Þórisson, 18.10.2017 kl. 23:08

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - rétt , nafnarul hja mér, afaka þetta , leiðrétt.

Óðinn Þórisson, 18.10.2017 kl. 23:09

11 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

lítið mál wink

Sigfús Ómar Höskuldsson, 19.10.2017 kl. 00:01

12 Smámynd: Haukur Árnason

Er það ekki nokkuð ljóst, að þeir sem hafa sig mest í frammi, eru bara nytsamir sakleysingjar. Ég held að fáir trúi að Bjarni, eða hans fólk standi að þessu lögbanni. En er ekki undarlegt, að það líða ekki nema nokkrir dagar frá því að Bjarni tekur undir það, að það sé hægt að taka, jafnvel á annað hundrað miljarða, útúr bönkunum. Þá er beðið um lögtak. Reyna að láta Bjarna líta illa út.

En hver, eða hverjir standa að baki, það eru ekki Stundin eða Reykjavík medía, Þð er stærra en það.

Haukur Árnason, 19.10.2017 kl. 01:02

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Halldór - ég er þeirrar skoðunar að fjölmiðlar gegni lykilhutverki í lýðræðissamfélagi eins og okkar, hvernig þeir segja frá fréttum, .

Það sem ég hef bent á varðandi Stundina er þetta, það er mín skoðun að þeir virðast hafa Bjarna Ben og hans fjölskyldu á heilanum og þannig rýra þeir trúverðugleika sinn.

28 okt. fara fram alþingskosningar þar segir þjóðin segir skoðun sína og talið verður uppúr kjörkössunum, .þá fær Bjarni Ben og Katrín Jak sínn pólitíska dóm, frá fólkinu í landinu.

Það er líklegt að þetta sé stærra en þessir 2 fjölmiðlar sem þú nefnir , hannski eru þeir bara peð á taflaborði, nytsamir sakleysingjar.

Óðinn Þórisson, 19.10.2017 kl. 07:10

14 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

Óðinn, ég efast ekki um að Sundin hafi ekki Bjarna Ben. á heilanum, vandamálið er Bjarni Ben. Þú verður að gera þér grein fyrir því, að um er að ræða núverandi forsætisráðherra, og þáverandi þingmann, ss þjóðkjörin aðila. Það er svo himinn og haf milli þess að vera "bara venjulegur" eða þjóðkjörin. Þar liggur vandi BB. Ég skal hengja mig upp á það, að hefði svona hlutir gerst hjá t.d. Samfylkinguni værir þú að reita þitt hár af reiði. En finnst þér ekki eithvað meira en undarlegt, að svona fréttir berist eingöngu frá þínum flokki, og þú virðist ekkert hafa við það að athuga?

Jónas Ómar Snorrason, 19.10.2017 kl. 09:10

15 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónas Ómar - ég held að það sé enginn flokkur / stjornmálamaður sem hefur ekki eitthvað sem hafði mátt gera betur. 

Sammaála það er mikill munur á því að vera almennur borgari og þjóðkjörinn fulltrúi.

Hvað er t.d umfjöllum Stundarinnar um öll málin sem snúa að vinstri - meirihlutanaum í Reyjavík , yfir 60 þús skrifuðu undir að flugvöllurinn yrði áfram í Vatnsmýrinnmi en þeim var stungið undir stól eins og þær hefði aldrei verið til, þetta eru ömurleg vinnubrögð, hvar er Stundin ? jú þeir skrifa bara um hægri menn.

Óðinn Þórisson, 19.10.2017 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 849
  • Frá upphafi: 869680

Annað

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 595
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband