Borgarlínana mun ekki skila því sem hún á að gera

" til­koma borg­ar­línu munu minnka um­ferð einka­bíla um 5%. "

Það er rétt að staldra aðeins við , staðreyndir eins og hún mun ekki fara um stór hverfi eins og Grafarholt og Grafarvog ætti að segja þeim sem tala fyrir þessu að þetta er eitthvað verulega bogið við þessa framkvæmd og ekki mun hún fara til Mosfellsbæjar.

Það að skattgreiðendur eigi að borga 75 - 100 milljarða í þesss framkvæmd sem mun ekki leysa þann umferðarvanda sem henni er ætlað er fáránlegt, hún mun t.d ekki skila fólki heima til sín þannig að fólk þarf þá einkabílinn sinn  til að komast heim og það kostar að byggja þarf stór bílastæðaplön um alla borg.

X-M


mbl.is Segir áhrif borgarlínu ofmetin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmgeir Guðmundsson

Víst mun hún skila því sem hún á að skila. Það verður bara talað um Borgarlínu, ertu á MÓTI almenningssamgöngum??? Þá verður ekki minnst á skuldasöfnun, lóðaskort, endurnýtt kosningaloforð um mörg þúsund íbúðir, holóttar götur, ofvaxið stjórnkerfi, ómannaða leikskóla en ofmannaða mannréttindaskrifstofu. Bara Borgarlínu.

Hólmgeir Guðmundsson, 1.2.2018 kl. 10:04

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hólmgeir - Dagur Miðborgarstjóri er að reyna nota borgarlínuumræðuna til að reyna að koma sér frá því að ræða getuleysi sitt við stjónrnum borgarinnar.

Óðinn Þórisson, 1.2.2018 kl. 14:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 330
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 233
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband