Viðreisn tekur við hækjuhlutverki Bjartrar Framtíðar

Fyrst það sem skiptir máli, Vinstri meiri­hlut­inn í Reykja­vík féll og missti 23,5%.

Ef það er vilji Viðreisnar að koma inn sama hlutverk og Björt Framtíð og vera hækjuflokkur Dags B. og leyfa honum að vera áfram aðal þá er það þeirra ákvörðun.


mbl.is Samkomulag um formlegar viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Fjögur ár í viðbót með meirihluta sem samanstendur af hálfvitum og pólítískum viðrinum.

Þeir sem græða á þessu er vinstrielítan með fáránleg gæluverkefni, þeir sem tapa eru skattgreiðendur.

Kunningi minn ræddi fyrir skömmu við einn aðalpíratann á þingi sem stærði sig af því að flokkurinn hefði í Reykjavík í baráttu sinni gegn spillingunni neytt Dag Eggerts til að opna bókhaldið svo að allir gætu séð þau ofurlaun sem hann fékk. Það er svo sem ágætt, en svo spurði kunningi minn hann um hvað píratarnir hefðu gert til að sporna við óauglýstum og óútskýrðum stöðuveitingum, en þá sagðist píratinn ekkert kannast við neitt þannig og kom ofan af fjöllum, þótt minnihlutinn hefði hamrað á þessu skítamáli aftur og aftur.

Skýringin er auðvitað sú að píratarnir hafa líkað notið góðs af þessum bitlingum sem gaukað var að þeim í þakkarskyni fyrir stuðninginn við Dag. Fyrir Pírataflokkinn er spilling bara það sem kemur fyrir aðra og er hægt að skammta.

Nú þegar borgarfulltrúum hefur fjölgað um 10, þá munu útgjöld til nýrra bitlinga fyrir meirihlutaflokkana stóraukast, e.t.v. tvöfaldast.

Aztec, 30.5.2018 kl. 20:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Actec - ef af þessum meirihluta verður þá verður það vont fyrir hagsmuni Reykjavíkur og reykvínga vegna þeirra gæluverkefna sem þeir munu halda áfram framkvæmda á kostnað skattborgarana.

Píratar bera jafn mikla ábyrgð á því og Samfylkinign að kerfið hefur tútnað út á kostnað grunnþjónustunnar.


Skilaboð kjósenda voru skýr, meirihlutinn féll, einn flokkur fór svo illa út úr þessu samsarfi að að treysti sér ekki til að bjóða fram.

Þegar meirihluti fellur jafn harklage og þessi meirihluti gerði eru það skylaboð um að fólki vill nýjar áherslur, fólki vildi breytingar. Viðreisn sagði NEI við fólkið.

Óðinn Þórisson, 30.5.2018 kl. 20:32

3 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Þannig að þú Óðinn villt frekar að Viðreisn og Vigdís Hauks verði hækjur hins gjörspillta SjálfstæðisFLoks..?

Helgi Rúnar Jónsson, 31.5.2018 kl. 08:05

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helgi Rúnar - Viðrein er að stiga inn í meirihluta sem kolféll, verður þar í raun bara framlenging á því sama, versus að fara í samstarf við hina flokkana sem vildu breytingar eins og fólki bað um.

Óðinn Þórisson, 31.5.2018 kl. 10:33

5 Smámynd: Helgi Rúnar Jónsson

Það voru bara um það bil 37% sem vildu breytingar...hinir voru skynsamir og völdu gamla góða vinstri.

Helgi Rúnar Jónsson, 31.5.2018 kl. 12:00

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helgi Rúnar - flokkur Dags. B tapaði 6 % og x- d bætti við sig 5 %. hægri mið flokkar fengu um 50 % fylgi, en það er reyndar spurning hvort Viðreisn sé í raun hægri flokkur.

Meirihblutinn féll, yfirleitt þegar það gerist þá reyna þeir að mynda meirihluta sem felldu hann , en ganga ekki inn í fallinn meirihluta. En þetta er ákvörðun Viðreisnar , þeir verða að taka þeim afleiðingum.

Óðinn Þórisson, 31.5.2018 kl. 14:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband