Þórhildur Sunna sýni gott fordæmi og segi af sér þingmennsku

Píratar hefur verið sá flokkur sem hefur hve oftast annarsvegar talað um virðingu alþingis og hinsvegar að alþingsmenn/ráðherrar axli pólitíska ábyrð.


Miðað við þessa niðurstöðu að hún hafi brotið siðareglur fyrir alþingismenn þá geri ég ráð fyrir því að hún boði til blaðamannafundar strax í dag og tilkynni um afsögn sína sem alþingismaður.

Það er það eina í raun í stöðunni hjá henni eða ætlar hún að taka niður þá litlu virðingu sem Píratar hafa og bara sitja áfram eftir þessu hrikalegu niðurstöðu fyrir hana sem stjórnmálamann.


mbl.is Forsætisnefnd sammála siðanefnd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Þú getur hengt þig upp á það að hún kemur ekki til með að segja af sér.  Píratarnir eru allir með tölu (nema kannski Jón Þór Ólafsson, sem hefur sýnt af sér smá dug og einarðleika), búnir að lýsa því yfir að þeir séu ósammála niðurstöðu siðanefndar.  Og Þórhildur Sunna er það óforskömmuð að hún kemur bara til með að rífa kjaft og hunsa þetta álit......

Jóhann Elíasson, 26.6.2019 kl. 07:44

2 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

 Kanntu annan?

Sigurður I B Guðmundsson, 26.6.2019 kl. 10:28

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - Píratar eru yfirleitt ósammála því sem hentar þeim ekki.

Sammála hún mun halda áfram að rífa kjaft þrátt fyrir að vera dæmd fyrir að brjóta siðarelgur fyrir alþingsmenn.

Það verður holur hljómur hjá Pirötum næst þegar þeir ætla að krefjast þess að stjórnmálamenn axli pólitíska ábyrð , nú liggur fyrir að þeir gera það ekki sjálfir.

Óðinn Þórisson, 26.6.2019 kl. 12:35

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I - kannski var þessi færsla byggð á óskhyggju að hún væri samkvæm sjálfri sér.

Óðinn Þórisson, 26.6.2019 kl. 12:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 13
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 789
  • Frá upphafi: 869693

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 552
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband