Samfylknginn vill útiloka Sjálfstæðisflokkinn.

SjálfstæðisflokkurinnHvað er það sem Samfylkingunni likar ekki við Sjálfstæðisflokkinn að hann telji sig geta útlokað stærsta stjórnmálaflokk landsins frá ríkisstjórn.

Hvað stendur Sjálfstæðisflokkkurinn fyrir og hvaða stefnu og hugmyndafræði er Samfylkingin að hafna samstarfi við í ríkisstjórn.

Sjálfstæðisflokkurinn, hefur alltaf haft að leiðarljósi frelsi einstaklingsins, bæta kjör allra, stækka kökuna, verja réttarríkið , skila góðum fjárlögum með hafa hagsmuni íslands í 1.sæti.

Hvað er það annað , jú Sjálfstæðiflokkurinn vill að íslenska þjóðin hafi yfirráð yfir auðlyndum sínum og afsali fullveldi og sjálfstæði sínu ekki til ESB.

Staðreyndin er sú að Samfylkingin hefur setið tvisvar sinnum í ríkisstjórn og eru þær ríkisstjórnir taldar þær verstu lýðveldissögunnar. 


Stærstu mistök Sjálfstæðisflokkins voru að samþykkja ríkisstjórnarsamstarf við Samfylkinguna 2007. Því miður er Samfylkingin ósstjórntækur flokkur i dag, við sjáum að Reyjkjavík, höfuðborgin er í rusli eftir flokkinn. 

Sjálfstæðisflokkkurinn
stétt með stétt


mbl.is Lýðræðismál að kjósa að vori
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Má ég nefna nokkur dæmi ?

X-D vill ekki breytingar á Stjórnarskrá og um leið jöfnun á atkvæðisvægi.

X-D vill flata skattlagninu, þannig að þeir með hæstu tekjurnar og oftast mestu eignirnar finna minnst fyrir þeim.

X-D vill ekki skoða mögulega kosti og um leið galla, við inngöngu í ESB.

X-D vill alls ekki hrófla við núverandi fiskveiðistjórnunarkerfi.

X-D stuðlar ekki að jöfnuði og jöfnum tækifærum fyrir alla.

X-D vill aukna einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu.

Þetta eru nú helstu atiðin sem Samfylkingin leggur áherslur, öfugt á við X-D og X-D  ekki hrófla við. Því fara þessir flokkar ekki saman aftur heim af ballinu góða, kannski sem betur fer.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 26.2.2020 kl. 23:56

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - Samfylkingarþríburaflokkarnir hafa verið að tala um rífa núverandi stjórnarskrá, það er ekki valkostur.


Sjálfstæðisflokkurinn hefur leitt breytigar á stjórnarskrá landsins, enda um æðsta plagg lýðveldisins og breytingar eiga að vera erfiðar. Bera verður virðingu fyrir stjórnarskrá lýðveldsins.

Sjálfstæðisflokkkurinn vill lækka skatta meðan Samfylkingin vill skatta allt í drsal, vilja háa skatta, sem dæmi Reykjavík.


Það er enginn samningur við ESB, aðeins að ganga að lögum og reglum ESB.

Það blasir við öllum að LSH er ekki að virka, jú það á að auka möguleika einkareknu heilbrigðiskerfi, betra fyrir alla. Ég styð ekki stefnu núverandi h.ráðherra.

Held bara að Samfylkinign sé ekki í neinni stöðu til að útiloka einn eða neinn , og eins og með Sjálfstæðisflokkinn, stærsti flokkurinn sem hefur gert mest fyrir íslenska þjóð allra flokka.

Óðinn Þórisson, 27.2.2020 kl. 07:26

3 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Það sem þú setur fram hér kann einmitt að atanda fyrir málflutning hins almenna Sjálfsstæðismanns. 

Það lýsir einmitt viðhorfi til raunverulegra breytinga. 

Gott samt að muna það voru jú þínir menn sem hækkuðu skatta á nauðsynjar hér 2015. 

Samfylkingin vill einfaldlega hærri skatta á þá sem eiga mest. X-D vill það ekki, vill að þeir sem hafa það verst hafi það slæmt áfram. 

Samfylkngin er einmitt kjörstöðu, þar sem X-D fer minnkandi, að leita annað.

Stjórnarskráin er fyrir fólkið, ekki öfugt. Fólkið hefur talað um það sem þarf að breyta í núverandi stjórnarskrá.

X-D vill einfaldlega ekki heyra, líklega hætt að heyra.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 27.2.2020 kl. 08:12

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - stjórnlagaþingskosningarnar voru dæmdar ógildar. Svo er það fáránlegt að alþingi samþykki tillögur nefndar út í bæ um nýja stjórnarskrá.

Samfylkingin er láglaunaflokkur, r.v.k  er stærsti láglaunavinnustaður landsins, allt í boði Samfylkingarinnar.

Óðinn Þórisson, 27.2.2020 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 349
  • Frá upphafi: 870006

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 250
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband