Komumst í gegnum þetta með kristinni trú og kristnum gildum

Kristín SoffíaÍsland er kristin þjóð og við erum með kristin gildi að leiðarljósi þegar svona áföll ganga yfir okkur.

Samstaða hefur alltaf verið okkar aðalsmerki.

Ég skora á formann Samfylkingarinnar að biðja þjóðina afsökunar fyrir hönd flokksins á þessum ummælum borgarfrulltrúans.


mbl.is Skimun ÍE bendir til að 1% landsmanna beri veiruna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Sálmarnir kafli 91

Sæll er sá, er situr í skjóli Hins hæsta, sá er gistir í skugga Hins almáttka,

sá er segir við Drottin: "Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á!"

Hann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt glötunarinnar,

hann skýlir þér með fjöðrum sínum, undir vængjum hans mátt þú hælis leita, trúfesti hans er skjöldur og verja.

Eigi þarft þú að óttast ógnir næturinnar, eða örina, sem flýgur um daga,

drepsóttina, er reikar um í dimmunni, eða sýkina, er geisar um hádegið.

Þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar, þá nær það ekki til þín.

Þú horfir aðeins á með augunum, sér hversu óguðlegum er endurgoldið.

Þitt hæli er Drottinn, þú hefir gjört Hinn hæsta að athvarfi þínu.

10 Engin ógæfa hendir þig, og engin plága nálgast tjald þitt.

11 Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum.

12 Þeir munu bera þig á höndum sér, til þess að þú steytir ekki fót þinn við steini.

13 Þú skalt stíga ofan á höggorma og nöðrur, troða fótum ljón og dreka.

14 "Af því að hann leggur ást á mig, mun ég frelsa hann, ég bjarga honum, af því að hann þekkir nafn mitt.

15 Ákalli hann mig, mun ég bænheyra hann, ég er hjá honum í neyðinni, ég frelsa hann og gjöri hann vegsamlegan.

16 Ég metta hann með fjöld lífdaga og læt hann sjá hjálpræði mitt."

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.3.2020 kl. 13:41

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - við felum Guði okkar líf og framtíð og biðjum til hans.

Óðinn Þórisson, 15.3.2020 kl. 18:21

3 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Það skulum við gera Óðinn og hvetjum alla landsmenn til þess að gera hið sama með okkur.

Tómas Ibsen Halldórsson, 15.3.2020 kl. 21:24

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Nú í kórónaveikinni, gerum við eins og gert var kvöldið áður en Vestmannaeyja gosinu lauk.

https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2246974/

Egilsstaðir, 15.03.2020  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 15.3.2020 kl. 21:43

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas - fólk leitar til kristinnar trúar þegar erfiðleikar banka á dyrnar eins og gerir hjá okkur í dag.

Óðinn Þórisson, 15.3.2020 kl. 23:04

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

 Jónas - það væri eðlilegt að Biskup myndi mæta í morgunþættina sem nú eru komnir í sjónvarpið og flytja bænir fyrir okkur öll, og blessa okkur kristnu þjóð og efla í baráttunni.

Óðinn Þórisson, 15.3.2020 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband