StjórnarSkrárbreytiningar liggja fyrir

„Það má ekki vera eitt­hvað crazy bus­iness eins og að taka upp evru og ganga í Evr­ópu­sam­bandið,“ sagði Sig­mund­ur."

Jóhönnuóstjórnin hætti við umboðslausu esb - umsókn íslands haustið 2012.

Íslendingar hafa engan áhuga að færa forræði á auðlyndum þjóðarinnar í hendur esb.

Það sem er jákvætt er að það er góður möguleiki fyrir alþingi að gera breytingar á stjórnarskránni.


mbl.is „Það má ekki vera eitthvað crazy business“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það er líka góður möguleiki fyrir ráðherrana í ríkisstjórninni að byrja að fara eftir stjórnarskránni og framfylgja henni. Ef þeir kærðu sig um það.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2020 kl. 21:13

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - hefur eitthvað komið fram um að þeir séu ekki að gera það.

Það eina sem hefur verið í umræðunni eru stjórnmálaflokkur  sem eru að reyna telja þjóðinni trú um að það sé til einhver ný stjórnarskrá.

Óðinn Þórisson, 27.9.2020 kl. 21:19

3 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já það hefur margt slíkt komið fram þó það virðist kannski hafa farið framhjá þér.

Nei það hefur margt fleira verið í umræðunni en fólkið sem veit ekki hvar nýju stjórnarskránna er að finna, þó hún hafi verið í lagasafninu frá árinu 1944.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2020 kl. 21:27

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - ef það væru dæmi um það þá væri það stórmál. Í stað þess að hjóla í mig persónulega vertu málefnlegur. 

Það er stjórnarskrá í landinu, ríkisstjórnin okkar er að vinna að breytingum á henni í sátt en aðalatriðið er að við eigum að styðja stjórnarskrá íslenska lýðveldsins, ekki hugmyndir einhverrar nefndar út í bæ.

Óðinn Þórisson, 27.9.2020 kl. 21:47

5 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Já eru dæmi um það og já það er stórmál. Ég var alls ekkert að hjóla í þig persónulega enda tel ég varla neinar líkur á að þú berir neina ábyrgð á þessu.

Ríkisstjórnin skipaði nefnd til að vinna að tillögum að stjórnarskrárbreytingum. Tillögur þeirrar nefndar stendur til að leggja fram á Alþingi í vetur.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2020 kl. 22:31

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - Unnur Brá hefur verið farið fyrir nefnd á vegum forstæisráðuenytiins um ákveðnar breytingar sem eigi að gera á stjórnarskrá lýðveldisins.

Við vonum bara að þingið nái að vinna vel saman um að koma þessum góðu breytingum í gegn , þá held ég að flestir geti verið sáttir.

Það er enginn vilji að rífa sjórnarskrá lýðveldsins og koma með þetta plagg frá þessari nefnd. Bjarni Ben hefur alfarið hafað því.

Óðinn Þórisson, 27.9.2020 kl. 22:41

7 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Gott og vel, en ég var bara fyrst og fremst að benda á þann punkt að það er mikilvægt að fara eftir stjórnarskránni. Ekki síst þegar eru gerðar breytingar á henni.

Svo má hafa skoðanir á því hvort og hvaða breytinga sé þörf á hverjum tíma. Sem dæmi hef ég lengi saknað tillagna um stjórnarskrárákvæði um gjaldmiðil ríkisins.

Guðmundur Ásgeirsson, 27.9.2020 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 12
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 788
  • Frá upphafi: 869692

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 551
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband