Skora á Sigríði Andersen og Brynjar að gera slíkt hið sama

Rökin sem hér koma fram hjá Páli og Óla Birni eru mjög sterk og ættu að vera leiðarvísir fyrir aðra þingmenn Sjálfstæðisflokksins.

Sigríður Andersen og Brynjar eru tveir af okkar ölugustu þingmönnum í dag og það væri mjög þungt högg á umhverfsráðherra að þau tvö myndi taka sömu afstöðu til hálendisþjóðgarðsins.


mbl.is Páll og Óli styðja ekki hálendisþjóðgarð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Tek undir þetta hjá þér Óðinn, færi best á því að þessi þingmenn kæmu í veg fyrir téð frumvarp Umhverfisráðherra.

Ekki það að ég sé á móti málinu en þá yxu líkur á að stjórnarslitum og þá kosningum fyrr en ætlað var.

Þá myndu líka aukast líkur á að báðir þínir flokkar, Miðflokkur og hinn einangrunarflokkurinn sætu í stjórnarandstöðu á næsta kjörtímabili.

Það er vel.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 3.12.2020 kl. 16:50

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ráðherrar geta ekki gert ráð fyrir að öll þeira mál fari í gegn, þetta er mjög umdeilt mál og þarf miklu meiri umræðu.

Stjórnarslit, ólíklegt, vg er ekki í neinni stöðu til að fara í kosningaslag i´dag og Samfó er í raun líkt og Píratar ekki stjórntækir.

Óðinn Þórisson, 3.12.2020 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 83
  • Sl. viku: 827
  • Frá upphafi: 869658

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 576
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband