Andleg líðan íslensku þjóðarinnar og frelsi til athafna

Ég held að í báðum þessum mikilvægi málum séu margir sammála um að þetta hafi bara farið niður á við undanfarna mán með mjög hörðum aðgerðum sóttvarnarlæknis.

Sú harða lína sem tekin hefur verið er farin að stórskaða börn, íþróttir , fyrirtæki og einstaklinga fjárhagslega og andlega.


Það er eiginlega ekki hægt að halda áfram þessum aðgerðum sem skerða mjög svo að hér sé nálægt því að vera eðlilegt samfélag.

Ef svo verður áfram má búast við æ fleirum sem munu staða upp fyrir mannréttindi, réttarríið og frelsi einstalingsins til athafna.


mbl.is Beint á mótmæli daginn eftir heimkomu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Börn skipta engu máli. Svo lengi sem komið er í veg fyrir að ég smitist mega allir aðrir fara fjandans til!

Þorsteinn Siglaugsson, 6.12.2020 kl. 00:37

2 Smámynd: Tryggvi Helgason

Er ekki betra ráð, að taka upp lyfjaglösin með"hydroxychloroquine" og "remdesivir" og lækna fólk sem veikist að Kínapestinni, - sem og að loka á alla þessa hælisleitendur.

Einnig að loka á Pólverjana og alla þá sem koma til landins í atvinnuleit, en þeir hafa komið til landsins, í tugum talið, fárveikir af veirunni.

Trump forseti Bandaríkjanna veiktist að kórónuveirunni, og var sendur inn á spítala. Læknar spítalans gáfu honum lyf, þar á meðal hydroxychloroquine, ásamt einhverjum öðrum lyfjum.

Hann læknaðist og var útskrifaður eftir 3 daga, og virðist hafa náð sér að fullu, og var daglega á kosningafundum út um allt landið.!

Hvers vegna kemur ekkert svar frá sóttvarnalækni eða þríeykinu um það, að nota þessi lyf á Íslandi.?

Er kannske ráðið, að skipta um þríeykið, og ráða nýtt fólk, ... ég bara spyr.?

Tryggvi Helgason, 6.12.2020 kl. 04:36

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - " við erum öll allmannavarnir " " Hlíðum Víði ", það er holur hljómur í þessum orðum í dag, að halda börnum/ungu fólki frá skólum og íþróttum í marga mán getur haft og er nú þegar farið að hafa alvarleg áhrif sem við munum kannski ekki sjá fyllilega fyrr en eftir einhver ár.

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 09:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tryggvi - það má nú eiginlega ekki kalla þetta Kínapestina  sem er réttnefni á hana sem er eitthvað sem verður að fara að ræða mun meira og oftar , uppruna pestarinnar og hverjir bera alla ábyrgð á þessu skelfilega ástandi.

Veit ekki hversvegna sóttvarnarlæknir hefur ekki viljað skoða að fara Trump leiðina , hann hefur viljað fara þessa leið að loka skólum, ákveðnum litlum fyrirtækjum, íþróttum, miklar takmarkanir, sem ég tel eins og þessi 10 manna regla út í hött, en ótakmarkað margir sem mega labba um Smáralind, , svo má fólk standa í löngum röðum fyrir utan verslanir.

Atvinnumenn fá að stunda íþóttir , handboltöa, korfubolta og fótbolta út um alla evrópu, en hér mega atvinnumenn ekki einu sinni mæta á æfingu, en landslðin mega ferðast út um allt og spila leiki í  þessum iþróttum / mikið misræmi.

Þau fengu fálkaorðinu í mars fyrir góð störf í að tækla Kínaveiruna, veit ekki , forsetinn taldi þá að þau væru búin að sigra Kínaveiruna, hvar erum við í dag ?

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 09:12

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - ég tala alltaf um frelsi fólks til athafna og tjá sig.

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 09:13

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef Smári - þú hefur fullan rétt á því að hafa þína skoðun á mér og það sem þú vísar í verðum við bara að vera sammála um að vera ósammála. 

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 09:54

7 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Er nú ekki farið að fjúka vel í skjólið þegar þú Óðinn, dyggur stuðningsmaður Sjálfstæðisflokks sem telur sig einan fara eftir lögum (nema mannréttindingum auðvitað), metir einstaklingsfrelsið umfram lögin ?

Verð að játa að ég skil lítið í því sem þú ert að fara hér, því miður.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.12.2020 kl. 14:07

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - ef þú skilur ekki færsluna er lítið sem ég get gert fyrir þig. því miður

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 16:27

9 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Nei, Óðinn, þegar Miðflokks- og Sjálfsstæðismenn skrifa, þá er ekki sjálfssagt að allir skilji, enda oft um stórundarlega hluti að ræða.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 6.12.2020 kl. 20:45

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - það er enn möguleiki að koma með málefnalegt innlegg í umræðuna.

Viltu að ég skrifi að oft sé erfitt er að skylja hvaðan Samfylkingarfólk er að koma og þeir ræði oft stórundarlega hluti ?

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 21:03

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - þú skilar auðu í umræðunni um þessi stóru mál, skildir ekki færsluna, en eins og sagði við þetta ekkert við því að gera.

Óðinn Þórisson, 6.12.2020 kl. 23:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 705
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 482
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband