Afsögn Svandísar Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra.

Nú hefur Sjálfstæðisflokkuinn gengið lengra en nokkur hefði grunað að verja heilbrigðisráðherra í öllum hennar mistökum og galinni hugmyndafræði um heilbrigðismál.

Hún hefur beinlíns reynt að innleiða ríkisheilbrigðiskerfi þar sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur sýnt henni allt of mikla linnkinnd.

Game over Svandís, ESB - leiðin þín gekk ekki upp niðurstaðan 3 vikna nánast stofufangelsi með öllum þeim andlegu og fjárhagsleu afleiðingum sem hún mun kosta okkur.


mbl.is Segir háalvarlegt að setja Ísland á bannlista
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Sjálfstæðisflokkurinn hefur staðið dyggilega við bakið á Svandísi og orðuhöfunum í öllu ruglinu. Andlegu og fjárhagslegu erfiðleikarnir eru ekki vegna skorts á bóluefni heldur vegna almennrar sálsýki. Eini þingmaður flokksins sem heldur haus er Sigríður Andersen. Þessi flokkur er að öðru leyti búinn að vera.

Þorsteinn Siglaugsson, 24.3.2021 kl. 23:38

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Þorsteinn - það er alveg hárrétt hjá þér að Sigríður Andersen hefur staðið sem langbest að berjast gegn Svandísi og Þórólfi.

Svandís réðherra málaflokksins og niðurstaðan eftir gærdaginn er skýr, henni er ekki stætt sem ráðherra.

Einnig Svandís ber ábyrð á Þórólfi , allar þessar lokanir, fólki nánast komið í stofufangelsi, öllu íþróttastrafi lokað, gríðarlegt efnahagslegt og andlegt tjón og hann verður bara að fara líka. 

Sjálfstæðisflokkurinnn er á krossgötum , ætlar hann að halda áfram að styðja heilbrigðisráðherra sem er búin að gera alveg upp á bak.

Óðinn Þórisson, 25.3.2021 kl. 07:12

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Nú er komið að því að Íslendingar eigi að segja EES samningnum upp áður en hann veldur meiri skaða en hann hefur nú þegar gert.....

Jóhann Elíasson, 25.3.2021 kl. 10:09

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann -" Ísland á bannlista ESB.

Í morgun tilkynnti ESB að Ísland væri meðal þeirra landa sem ESB bannar að flytja bóluefni til (úr verksmiðjum i ESB löndum).

Þetta kallar á viðbrögð frá íslenskum stjórnvöldum. " Sigríður Andersen

Sammála Sigríði Andersen. Þetta er alger vanvirðing við okkur og Svandís á bara að taka pokinn sinn , algerlega rúin trausti og trúverðugleika.

Óðinn Þórisson, 25.3.2021 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband