Klettur fyrir hugsjónir og stefnu Sjálfstæðisflokksins

Birgir þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins er maðurinn sem tekur slaginn þegar vegið er að hugsjónum og stefnu flokksins um frelsi einstaklingsins og réttarríkið.

Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt


mbl.is Birgir sækist eftir öðru til þriðja sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

ja gott að sja Birgir i Framlinunni 

rhansen, 13.5.2021 kl. 12:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - hann hefur staðið sig sérstaklega vel í að verja stjórnarskrá íslenska lýðveldsins gegn þeim sem telja það eigi að skipta henni út fyrir tillögum frá nefnd út í bæ.

Óðinn Þórisson, 13.5.2021 kl. 12:14

3 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Ekki er ég nú sammála þér þarna Óðinn. Hann er einn af þeim sem stendur núna í því að skilja hvað hann gerði

með samþykkt O3. Í honum er framsal á rétti okkar til að stjórna okkar eigin raforku. Hann er einn af ESB sleikjunum sem

samþykkir allt athugasemdalaust frá Brussel. Hvað er það annað en framsal á okkra lýðræði.

Búin að vera allt of lengi á þingi ásamt mörgum fleirum. Þetta á ekki að vera ævistarf, því það fellur fljótt

rykið á þá sem eru búnir að vera þarna ALLT OF LENGI.

Svo einfallt er það.

Sigurður Kristján Hjaltested, 13.5.2021 kl. 13:56

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - ég talaði skýrt gegn því að við myndum ekki samþykkja OR3 og margir þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru mjög gagnrýnir á að samþykkja hann. 

Nú veit ég ekki hvort eða hvaða samninga Jóhönnustjórinin skrifuðu undir sem binda kannski okkar hendur gagnvart ESB, t.d OR3, ESB  - boluefnasamningurinn sem skaðiði okkur mjög mikið þannig að það verður að velta upp hvaða ábyrð Jóhönnustjórninn vegna hugsanlegra skuldbinda sem hún hafi bundið okkur við og uruðum að samþykkja OR3.

Sammála það eru margir sem eru búnir að vera of lengi á þingi og hafa ekkert lengur fram að færa, t.d Oddný Harðardóttir en hún fékk úthlutað sæti á lista Samfó án þess að flokksmenn fengju nokkuð um það að segja.

Birgir er öflugur þingmaður en ólíkt Samfó og Viðreisn þarf hann að fara í prófkjör þar sem flokksmenn ákveða hvort hann verður áfram þingmaður flokksins, Það er lýðræði.

Ég íraka baráttu hans fyrir og verja stjórnarskrá íslenska lýðveldsins sem er æðsta plagg okkar gegn þeim sem vilja að tillaga nefndar út í bæ verði sett í staðinn.

Óðinn Þórisson, 13.5.2021 kl. 16:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband