Hver er staða Miðflokksins eftir Prófkjör Sjálfstæðisflokksins ?

Það hefur verið talað um það að Sjálfstæðisflokkurinn sé að breytast og hef ég tekið undir það að flokkurinn er ekki sá sami og hann var undir forystu Davís Oddssonar.

Í þessu felast ákveðin tækifæri fyrir Miðflokkinn sem er skynsemis og hugsjónaflokkur.

Nú er Miðflokkurinn laus við Gunnar Braga, nú á endurvekja varaformannsembættið og fá Vigdísi Hauksdóttur sem var reiðubúin að bjóða sig fram í það.

Hún hefur verið einn öflugasti borgarfulltrúin gegn hræðilegri borgarstjórn.


mbl.is Þórdís sigraði, Haraldur í 2. sæti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Sæll Óðinn, má það skilja á þessum línum þínum það sé að koma einhver brestur í grasrót Sjálfstæðisflokksins?

kv. hrossabrestur. 

Hrossabrestur, 20.6.2021 kl. 09:54

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég held að staða Miðflokksins hafi styrkst til mikilla muna eftir þessi úrslit......

Jóhann Elíasson, 20.6.2021 kl. 10:50

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hrossabrestur - ÞKRG var arkitektinn að OR3 sem ég studdi ekki.

Óðinn Þórisson, 20.6.2021 kl. 11:57

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - þeir hafa klárlega tækifæri í kjölfar þessara prófkjara að bæta sitt fylgi.

Óðinn Þórisson, 20.6.2021 kl. 11:57

5 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Þegar ég sagði mig úr Sjálfstæðisflokknum eftir að hann samþykkti Icesave III óraði mig ekki fyrir því að flokkurinn hyrfi svo langt frá sjálfstæðisstefnunni sem raun ber vitni. En það er sorglegt að horfa uppá fólk sem fylgt hefur flokknum svo blindað fyrir því sem er að gerast, það bara kýs flokkinn af gömlum vana. BB er búinn að sýna það æ ofan í æ að hann er ekki heill með stefnu flokksins að standa vörð um íslensk gildi og hag fólksins í landinu, samþykktir landsfundar flokksins eru ekki neitt að þvælast fyrir honum hann fer bara sína ESB leið.

Tómas Ibsen Halldórsson, 20.6.2021 kl. 21:00

6 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Auðvitað væri það frábært að Miðflokkurinn tútnaði aðeins út, samt ekki of mikið.

Færi vel á þvi að með stækkun sinni færi Sjallar niður fyrir 20% og þá komin alvöru staða fyrir stjórn sem hugar að fólkinu, ekki hagsmunaaðilum eða öðrum samherjum. 

Þeir sem sjá veg borgarfulltrúans Vigdísar Hauks e-ð meira innan Klautursflokksins verða að eiga aðra draummóra.

Vigdís fer ekkert lengra innan Klausturflokkins á meðan SDG á flokkinn. Síðasta flokkstjórnarfundur sýndi að Vigdís fær í mesta lagi frítt kaffi og fær að bjóða sig aftur fram hér í borginni.

Grunar samt að e-ð færri en þeir 3614 sem kusu Vigdísi síðast hugi að öðru. Enda borgrarfulltrúinn gagnslaus í Borgarstjórn. Engin stefna, engin markmið, engin sýn nema að djöflast í einkahögum Borgarstjóra og starfsfólki Ráðhússins.

Þó svo sé súrt að taka því , þá verður að fagna stækkandi Miðflokki, hæfilega þó, því þá minnkar sérhagsmunaflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn.

Það er e-ð.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 20.6.2021 kl. 22:26

7 Smámynd: Jóhann Elíasson

Að sjálfsögðu  gat Sigfús Ómar EKKI verið málefnalegur í heilli athugasemd.   Athugsemdin fór ágætlega af stað (sjá athugasemd # 6) en það þurfti ekki að lesa lengi til að sjá "skítkast" og að sjálfsögðu var hann sjálfum sér trúr og og alveg frá þriðju málsgrein var lítið annað en "skítkast" eins og búast mátti við af hans hálfu........... undecided

Jóhann Elíasson, 21.6.2021 kl. 07:19

8 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Jóhann, þú verður viðkvæmari eins og árin líða.

"Þeir sem sjá veg borgarfulltrúans Vigdísar Hauks e-ð meira innan Klautursflokksins verða að eiga aðra draummóra."  Er það drullumix að tala um að SDG vill lítið með Vigdísi Hauks (þessi sem fór í mál við börnin sín) ? 

Jóhann, við vitum báður að við höfum séð það mun svartara á þinni síðu þegar kemur að öðru stjórnmálaflokka.

Koma svo Jóhann, upp með sokkanna.

Sigfús Ómar Höskuldsson, 21.6.2021 kl. 08:14

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Tómas Ibsen - ef ég hefði einn fengið að ráða niðurstöðu prófkjaranna hefði niðurstaðan klárlega verið önnur og varðandi Icesave og OR - pakkana þá hef ég skýrt talað gegn afstöðu flokksins í þessum málum. 

Nokkrir fyrrv. og núverandi borgarfulltrúar hafa svikið landsfundarályktanir flokksins og ekki staðað með hugsjónum og stefnu flokksins og þessvegna er flokkurinn i r.v.k í þeirri stöðu sem hann er í dag.

Óðinn Þórisson, 21.6.2021 kl. 08:47

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - Samfylkingin hefur færst svo mikið til vinstri að hann er nú vinsta megin við VG og val á lista flokksins mistókst herfilega.

Niðustöður síðustu borgarstjórnarkosninga fyrir Samfylkingina voru hræðilegar, meirihlutinn féll, einn flokkur þurkkaðist út og er nú með í " meirihluta " með minnihluta atkvæða og hvert klúðriðið hefur rekið hvert annað.

Óðinn Þórisson, 21.6.2021 kl. 08:53

11 Smámynd: Jóhann Elíasson

Dæmigert fyrir "Vinstri Hjörðina" þegar menn verða rökþrota, þá er farið í manninn.  Það var verrið að tala um framgönguna hjá þér og hvernig þú ferð alltaf út í pólitískt "skítkast, sem oftast kemur efni umræðunnar EKKERT VIÐ.  Því miðir er það þannig Sigfús Ómar AÐ ÞÚ ÞARFT AÐ HYSJA UPP UM ÞIG SOKKANA......undecided

Jóhann Elíasson, 21.6.2021 kl. 08:53

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar - " Klausturflokksins " þetta er dæmi um ótrúlega lágkúrlega og umræðu á mjög lágu plani sem hjálpar Samfylkingunni ekki neitt þvert á móti tapar Samfylkingin á því að þú látir svona frá þér.

Dagur B. og " meirihlutinn " hafa einfaldlega ekkert ráðið við Vigdísi sem hefur verið málefnaleg og verið mjög gagnrýnin á óhæfi og mistök " meirihlutans ", engin svör nema skítkast í hennar garð.

Óðinn Þórisson, 21.6.2021 kl. 08:59

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - nr.11 sammála vinstra liðið fer alltaf í þennan lága gír þegar það er rökþrota og það gerir mjög oft hjá vini okkar Sigfúsi Ómari.

Óðinn Þórisson, 21.6.2021 kl. 09:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 36
  • Frá upphafi: 866896

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 31
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband