Píratar verða að setja til hliðar sitt stæðsta mál til að geta tekið þátt í ríkisstjórn

Allir þingmenn sem taka sæti á alþingi íslendinga þurfa að skrifa nafn sitt undar að þeir sverji eið að æðsta plaggi íslands, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.

Allir stjórnmálaflokkar unnu á þessu kjörtímabili að tillögum að breytingum á stjórnarskránni.

Píratar og Samfylkingin spiluðu stæðstan þátt í að sú vinna skilaði engum árangri.

Stæðsta mál Pírata er að taka tilllögur frá nefnd út í bæ og skipta á þeim og æðsta plaggi íslands, stjórnarskrá íslenska lýðveldisins.

Píratar löguðu fram tillögu á alþingi um þingstubb í ágúst vegna stjórnarskrásmálsins en meirihluti alþingis hafnaði þeirri tillögu.

NEMA AÐ PÍRATAR SÉU TILBÚNIR AÐ SETJA TIL HLIÐAR SITT STÆÐSTA MÁL VERÐA ÞEIR EKKI Í RÍKISSTJÓRN Á NÆSTA KJÖRTÍMABILI.


mbl.is Halldóru verði falið að leiða viðræður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Örn Gunnlaugsson

Þú meinar STÆRSTA, er ekki svo ?

Örn Gunnlaugsson, 28.7.2021 kl. 08:49

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Breytingar á stjórnarskrá má aðeins gera í samræmi við breytingarákvæði núgildandi stjórnarskrár og drengskaparheit þingmanna að henni.

Guðmundur Ásgeirsson, 28.7.2021 kl. 13:00

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Guðmundur - góð og málefnaleg ath.semd.

Óðinn Þórisson, 28.7.2021 kl. 19:15

4 Smámynd: Sigfús Ómar Höskuldsson

Óðinn, "Píratar og Samfylkingin spiluðu stæðstan þátt í að sú vinna skilaði engum árangri. ", þín skoðun eða ?

Hef ekki séð annað en helst fyrirstaða fyrir þvi að e-r breytingar á n.v stjórnarskrá, sé þinn flokkur.

Enginn deilir um að það þarf að fara að n.v stjórnarskrá til að framkvæma breytingar, þ.e tvö þjóðkjörin Alþingi þarf til. Algerlega óumdeilt.

En á meðan það eru Sjálfsstæðismenn á þingi sem til að mynda ekki tilgang að setja auðlingarákvæði í næstu stjórnarskrá, af því að fiskveiðiheimildir tilheyri sem eign, hjá þeim sem nú nýta sameiginlega auðlind þjóðar, þá er ljóst að hagsmunagæsla Sjálfstæðisflokksins mun koma í veg fyrir þær breytingar sem var kosið um í ráðgefandi kosningu um tillögur sem voru lagaðar til grundvallar í kjölfar vinnu Stjórnlaganefndar, skipuð af Alþingi 2012. 

Hvernig þú færð það út að Samfylking og Píratar komi í veg fyrir breytingar er hreinlega ráðgáta.

Hinsvegar er kominn tíminn á breytingar á n.v stjórnarskrá, ef e-ð er að marka Eírik Tómasson, f.v Hæstaréttadómara, í grein hans frá því 2020: https://kjarninn.is/skodun/2020-10-28-hvers-vegna-nyja-stjornarskra/

Sigfús Ómar Höskuldsson, 28.7.2021 kl. 21:01

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigfús Ómar -það voru allar flokkur fyrir ufan Pírata og Samfylkingu reiðubúnir að ræða breytingar æðsta plaggi íslenski þjóðarinnar.

Píratar og Samfylkingunni tóku vissulega þátt í fundarhöldum en aldrei með neitt annað á dagskráð að þeir ætluðu aðeins að  smþykkja tillögur frá nefnd út i.


Lög er samþykkt á alþingi , ekki nefnd í S

Samkv. Kristínu Heimisdóttir lörgræðingu nefndin fram yfir það sem þau áttu að gera.  Það er út af fyrir sig mjög alvarlegt.


Það á að vera erfitt að breyta ætla plaggi okkar íslendinga, stjórnarskrá íslenska lýðeldsins, þetta er gert til að öfgahópar geti ekki kollsteypt henni.


Tillögur nefndarinnar út í bæ verða ólíklega á samningaborðinu þegar flokkar leggja fram hvað hver flokkur vill gera. 

Það er sjálfsagt að gera ákveðnar breytingar á stjórnarskránni, það þarf mikla sátt inn á alþingi um allt breytingar.

Hugmyd þessara flokka skipta stjórnarskrá íslenska lýðeldisins fyrir tillögur frá nefnd út í bæ er mjög fjarlægt, Píratar og Samfylkinign eru algerlega einangraðir í þessu máli. Þnnig best fyrir þessa flokka að taka þetta alfarið af dagskráð ef þessir flokkar vilja eiga möguleika að taka þátt í ríkisstjón.

Óðinn Þórisson, 28.7.2021 kl. 22:34

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Örn - ég svara líka lágkúralegum ath.smemdum, en spyr þig á móti hver er tilgangurinn hjá þér ?

Þú vilt ekki taka þátt í umræðu um stjornarskrá íslenska lýðveldisins, aðeins koma með lágkúrulega ath.semd. 

Óðinn Þórisson, 29.7.2021 kl. 07:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband