Mun reyna mikið á Viðreisn þegar kemur að afstöðu til heilsbrigðismála

Það er ekkert óðlilegt við það að stærsti flokkur landsins kemst hann í þá stöðu að taka þátt í ríkisstjórn að hann vilji taka við því ráðuneyti sem þarf mest að endurreisa hugmyndafræiðilega.

Stoppstöð hefur myndast í heilbigðisráðueytinu undur forystu VG og því verður að breyta og það verður ekki gert öðru vísi en að breyta alfarið um kúrs.

Kemst Viðreisn undan skugga Samfylkingarinnar og nálgást þær breytingar sem þarf að gera í heibrigðismálum út frá hægri hugmyndafræði eða hugmyndafræði sósíalista.


mbl.is Heilbrigðismálin eru átakalínan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Sigurðsson

Svo margt gagnrýnivert hefur átt sér stað undir stjórn Svandísar að rétt er að tala um að "endurreisn" þurfi í þeim málaflokki, en maður hefur það mikla samúð með henni vegna fráfalls föðurins og veikinda í fjölskyldunni að maður veigrar sér við gagnrýna hana. En það má þó með sanni segja að breyta þurfi um kúrs í þessum málaflokki eftir þessa ríkisstjórn - og ekki bara með þessar dönsku skimanir eða ríkisvæðingu. Ég treysti annars Framsókn og Miðflokki vel í þetta, þar hefur oft verið fólk sem hefur tekið rétta stefnu og sýnt dugnað. Sum embættisverk Svandísar þarf að ógilda eins og fóstureyðingarfrumvarpið, en ef það verður reynt má búast við mótspyrnu. Ísland er á sama stað og Bandaríkin fyrir mörgum áratugum þegar eldri "femínistabylgjur" gengu þar yfir og þetta var þeirra helzta baráttumál. 

Ingólfur Sigurðsson, 1.8.2021 kl. 12:16

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingólfur - sammála alþingi þarf að ógilda fóstureyðingarfrumvarpið, skimanir aftur til íslands, o.f.frv. þessi ríkisstefna að ríkið eigi að vera allt í öllu í heilbrigðskerfinu gengur ekki upp og þessavegna verður að fá nýjan heilbrigðisráðherra með aðra sýn á heilbrigðismálin.

Óðinn Þórisson, 2.8.2021 kl. 09:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 866903

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband