Hversvegna á Dagur B. að bjóða sig fram áfram sem oddviti Samfylkingarinnar ?

Dagur B og hans flokkur hefur stjórnað Reykjavík nú í nánast í 20 ár og ljóst að a.m.k mínu mati og margra Reykvíkinga er nauðsynlegt er að breyta til við stjórn borgarinnar.

Ég ætla ekki hér að rifja upp enn eina ferðina upp öll klúðurmálin, aðför að fjölskylduabílinum, hugmyndir að lokun Reykjavíkurflugallar sem er öryggismál fyrir alla landsmenn, götur í tætlum og skipulagsslys sem óstjórn borgarstjórnar"meirihlutans" hefur staðið fyrir.

Niðurstaða síðustu borgarstjórnarkosninga var skýr meirihlutinn féll og Sjálfstæðiflokkurinn er stærsti flokkurinn í borginni sem hefði átt leiða til nýs meirihluta í Reykvík.

Viðreisn tók þá ákvörðun að endurreisa fallinn meirihluta og taka að sér hækjuhlutverk Bjartrar Framtíðar.

Það er mjög mikilvægt að Dag B. bjóði sig fram í næstu borgarstjórnarkosningum þannig að borgarbúar geti í raun fengið pólitísk uppgjör við öll kúðurmálin hans og hans flokks.

DAGUR B. OG HANS FLOKKUR VERÐUR AÐ FALLA Í NÆSTU BORGARSTJÓRNARKOSNGUM

Það er gott að búa á Íslandi en vont að búa í Reykjavík.


Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt.


mbl.is 3.000 nýjar íbúðir án tafa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Því miður er búið að rústa miðbænum og smásaman heldur þessi eyðilegging áfram út um alla borg með aðstoð kjósenda. 

Sigurður I B Guðmundsson, 18.10.2021 kl. 12:00

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Tek algjörlega undir með Sigurði.  SKAÐINN ER SKEÐUR OG HVAÐ ER HÆGT AÐ GERA????

Jóhann Elíasson, 18.10.2021 kl. 14:33

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I - reykvíngar verða að fara að opna augum fyrir að eins og þú orðar það er verið að salamíeyðileggja reykjavíkurborg, ein gata, svo önnur aldrei nógu mikið til að allt verði vitlaust.

Óðinn Þórisson, 18.10.2021 kl. 17:25

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - ef reykvíngar ákveða sjáljir að að kjósa ekki yfir sig þessa flokka þá sérstaklega Samfylkinguna þá er hægt að fara í vonandi rústabjörgin eftir næstu borgarstjórnarkosningar.

Óðinn Þórisson, 18.10.2021 kl. 17:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 331
  • Frá upphafi: 870011

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 234
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband