Til varnar heiðursmanninum Jóni Gunnarssyni

" Engu var líkara en að þingmenn sem tóku til máls væru að keppast um að fara rangt með staðreyndir málsins. "
Jón Gunnarsson innanríkisráðherra

Mín skoðun þá hefur Jón Gunnarsson bæði sem þingmaður og ráðherra sinnt öllum sínum störfum fyrir Sjálfstæðisflokkinn og fólkið í landinu eins og vel og kostur er.

Mín skoðun þá er þetta ekkert annað en aðför að Jóni Gunnarssyni og hana fordæmi ég.


mbl.is Gagnrýna „forkastanlega“ grein ráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það má sem sagt ekki svara gagnrýni Jóns því þá er það aðför að Jóni að þínu mati?

Sigurður M Grétarsson, 27.1.2022 kl. 19:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M - málefnaleg gagnrýni er eitt en þetta því miður flokksast undir aðför það sem ekki er verið að reyna leita lausna og fá svörð, farið i minninn, en það er nú þannig sem þið vinstri menn vinnið þegar þið eruð rökþrota.

Óðinn Þórisson, 27.1.2022 kl. 21:40

3 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Það er einfaldlega verið að benda á það að stofnun undir hans ráðuleyti fari ekki að lögum og neiti að láta Alþingi í té upplýsingar sem þeim þó ber að láta Alþingi fá samkvæmt lögum. Hvað er það sem er ekki málefnanlegt við það og hvernig getur það flokkast undir aðför að ráðherra?

Sigurður M Grétarsson, 28.1.2022 kl. 09:16

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður M -  !"Hér þarf að leiðrétta upphrópanir og rangar fullyrðingar þingmanna

    •  Útlendingastofnun hefur ekki neitað að afhenda gögn og heldur ekki neitað að afgreiða umsóknir.

    •  Dómsmálaráðuneytið og Útlendingastofnun hafa ekki „vísað hvert á annað“ í þessu máli. Ráðuneytið ber fulla ábyrgð á þessu verklagi og hefur aldrei skorast undan ábyrgð á því.

    •  Ráðuneyti dómsmála tilkynnti Alþingi formlega um breytta forgangsröðun við vinnslu umsókna í júní á síðasta ári.

    • Ráðuneytið hafnar því að hér sé verið að brjóta lög. Þvert á móti er verið að tryggja jafnræði fólks fyrir lögum með því að afgreiða umsóknir um ríkisborgararétt í þeirri röð sem þær berast.

    • • Það verklag að setja allar almennar umsóknir um ríkisborgararétt í margra mánaða bið vegna þeirra sem sóttu beint um til Alþingis er brot á jafnræðisreglu. Umboðsmaður Alþingis hafði enda krafið ráðuneytið um svör við því hvernig ráðuneytið hygðist bregðast við löngum afgreiðslutíma umsókna.

    • • Virðingu Alþingis er engin hætta búin þótt gætt sé jafnræðis við meðferð þessara mála. Hugsanlega stafar virðingu þingsins meiri ógn af innistæðulausum stóryrðum"

    Í umræðum um fundarstjórn forseta fóru þingmenn hver af öðrum rangt með staðreyndir máls sem kom fundarstjórn forseta auk þess ekki nokkurn skapaðan hlut við. Í þessum ranga málflutningi á röngum tíma varð þeim flestum tíðrætt um virðingu Alþingis. Kannski ætti það verkefni að efla virðingu Alþingis að byrja í túninu heima. "

    Óðinn Þórisson, 28.1.2022 kl. 10:22

    Bæta við athugasemd

    Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

    Um bloggið

    Óðinn Þórisson

    Höfundur

    Óðinn Þórisson
    Óðinn Þórisson

    Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

    Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

    Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

    Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

    Styð heilshugar baráttu Ísraels.

    Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
    Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

     

    Spurt er

    Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
    Apríl 2024
    S M Þ M F F L
      1 2 3 4 5 6
    7 8 9 10 11 12 13
    14 15 16 17 18 19 20
    21 22 23 24 25 26 27
    28 29 30        

    Nýjustu myndir

    • Ísrael stend með
    • Halldór Jónsson
    • Samfylkingin 2006
    • Flagg Ukrainu
    • karen elísabet

    Heimsóknir

    Flettingar

    • Í dag (24.4.): 4
    • Sl. sólarhring: 16
    • Sl. viku: 351
    • Frá upphafi: 870008

    Annað

    • Innlit í dag: 3
    • Innlit sl. viku: 251
    • Gestir í dag: 3
    • IP-tölur í dag: 3

    Uppfært á 3 mín. fresti.
    Skýringar

    Innskráning

    Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

    Hafðu samband