Moggabloggarinn, Halldór Jónsson farinn í sumarlandið

Halldór JónssonÞað er mikill missir af Halldóri Jónssyni fyrir moggabloggið. hann var góður penni og hafði ákveðinar skoðanir.
Moggabloggið verður minna eftir að hann er nú farinn.
Ég hitti hann margoft á fundum Sjálfstæðisfélags Kópavogs og sat hann ekki þar á sínum skoðunum frekar en annarsstaðar.
Ef það hefði ekki fyrir framtíðarsýn manna eins og Gunnars heitins Birgissonar, Sigurðar heitins Geirdals og Halldórs Jónssonar væri Kópavogur ekki það sem hann er í dag.

Einkonu hans og fjölskyldu sendi ég mínar innilegustu samúðarkveðjur og guð veiti þeim styrk á þessum erfiða tíma.

Guð geymi Halldór Jónsson cry


mbl.is Andlát: Halldór Jónsson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Falleg orð hjá þér. Við Halldór vorum frændur af svokallari "Karlsskálaætt" en hittumst alltaf of sjaldan. 

Sigurður I B Guðmundsson, 18.5.2022 kl. 11:28

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - Halldór var stór maður og hann ásamt o.fl gerðu Kópavog af þeim bæ sem hann er í dag. Ótrúlegt gott að búa.

Það verður mikill sjónvarsvitir af honum fjölmiðlm og í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs þar sem hann var strekur kartakter sem faldi ekki sínar skoðanir.

Hann var mikill baráttumaður fyrir að Reykjavíkurflugvöllur yrði áfram á sínum stað. Hann á skilið mikið þakklæti fyrir þá baráttu.

Fjölskyldan sér á eftir góðum eiginmanni, föður og afa.  Minnig Halldórs mun lifa, Toppeintak.

Óðinn Þórisson, 18.5.2022 kl. 19:55

3 Smámynd: rhansen

Blessaður veri hann !  ,Alltaf jafn gott að lesa loggið hans ...  Innilega samúð til fjsk hans ...

rhansen, 18.5.2022 kl. 21:01

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - bloggið hans var með því besta sem er hjá á moggablogginu og verður hans sárt saknað.

Minning heiðursmannsins Halldórs Jónssonar mun lifa.

Guð geymi Halldór Jónsson og styrki fjölskyldu hans á þessum erfiða tíma.

Óðinn Þórisson, 18.5.2022 kl. 21:24

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Samúðarkveðjur til allra. Kynntist honum aðeins gegnum bloggið en það var nóg til að sjá hvaða mann hann hafði að geyma. Allt gott um hann að segja. 

Jósef Smári Ásmundsson, 19.5.2022 kl. 08:18

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósf Smári - rétt með blogginu sínu endurspeglaðist hvaða góða en ákveðna mann hann hafði að geyma. Hann getur ferið sáttur við sitt ferðalag hér á jörð og verður tekið vel á móti honum í sumarlandinu.

Óðinn Þórisson, 19.5.2022 kl. 08:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 350
  • Frá upphafi: 870007

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 251
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband