Sundabraut og Reykjavíkurflugvöllur

Það verður áhugavert að fylgjast með þessum stóru málum hvort Framsókn hafi burði til að tala fyrir þessum málum og setja í meirihlutasáttmáann.

Dagur hefur tafið Sundabraut frá 2006 og ekki hefur verið farið í þær framkvæmdir á Reykjavíkurflugvelli sem þarf að fara í til að tryggja flugöryggi.


mbl.is Klára meirihlutaviðræður með skilvirkum hætti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

En tókstu eftir því í fréttinni að hann sagði að þetta hefði veið MÖGULEIKINN til meirihlutamyndunar?  Þetta er ekki rétt, að mínu mati, þó svo að Sanna Magdalena (Sósíalistaflokknum), hafði sagt að hún myndi hvorki vinna með Sjálfstæðisflokknum eða Viðreisn.  Þá kom bara upp sú staða seinna að hún hefði þurft að ger upp á milli þess að vinna með Sjálfstæðisflokknum EÐA Viðreisn.  D með 6menn ,F með 4 menn,J (sósíallistaflokkurinn) með 2 menn og F (flokkur fólksins) með 1 mann hefði verið meirihluti upp á 13 menn og ég er sannfærður um að Sanna hefði fengið mun meira fram af sínum málum og það sem er meira um vert að kjósendur í Reykjavík hefðu fengið nær þeim meirihluta sem þeir vildu...

Jóhann Elíasson, 27.5.2022 kl. 16:45

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - rétt Sósíalistar áttu tök á að mynda hreinan vinstri meirihluta og haft Viðreisn með sem fylgir alltaf öll sem kemur frá Samfylkingunni.

Held að það hafi verið rangt mat hjá Sósíalistum að líta á Viðreisn sem hægri flokk þegar liggur fyrir að hann er ekkert annað en hækjuflokkur Samfylkingarinnar.

C- 1 J- 2 , S - 5, , P- 3 , F- 1 = 12 / B - 4 - D- 6 - C- 1 - F - 1 = 12 en þarna kemur inn útilokunarpólitík og fordómar C í garð D.

Framsókn mun verða dæmd af því hvað þeir fái breytt, t.d framtíð Reykjavíkurflugvallar, að samgöngusáttmálinn verði virtur, að Reykjavíkurflugvelli verði ekki lokað fyrr en nýtt flugstæði finnst og hann byggður og Sundabraut verði sett í forgang. Ef Framsókn getur þetta ekki þá voru þeir alveg klárlega ekki flokkur breytinga.

Óðinn Þórisson, 27.5.2022 kl. 17:29

3 Smámynd: Sigurður Kristján Hjaltested

Framsókn er bara að styðja fallinn meirihluta. Stólarnir, launin og bitlingarnir vega meira

en einhver málefni.Tek undir með Jóhanni, þessi möguleiki var til staðar.

En svo virðist sem Reykvíkingar þurfi að lifa við enn einn ROTTUGANGIN í 4 ár í viðbót.

Sigurður Kristján Hjaltested, 27.5.2022 kl. 17:31

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður Kristján - það hefur og mun aldrei breytast að Framsókn er í þessu fyrir sjálfa sig,  fyrir stóla, bitlinga o.fl.

Það er öllum ljóst að kjósendur Framsóknar voru að kjósa breytingar og þær breytingar fælust m.a í því að flokkar eins og Samfó og Píratar fengju frí frá óstjórn borgarinnar.

En það verður að hrósa Degi B. að hafa Viðreisn sem hækju sem gerir bara það sem hann vill.

Ef Viðreisn hefði verið sjálfstæður flokkur og tæki sínar eigin ákvarðanðanir væri að myndast meirihluti um raunvörulegur breytingar sem gæti tekið á skuldasöfnunni , gæluverkefnunum og fara í að sinna grunnþjónustunni í stað gæluverkefnum.

Óðinn Þórisson, 27.5.2022 kl. 18:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 349
  • Frá upphafi: 870006

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 250
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband