Treysta Píratar ekki lögreglunni okkar ?

"Siðanefnd Alþingis telur Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur hafa brotið í bága við ákvæði siðareglna þingsin" 
Fréttablaðið 17.mai 2019

Við búum í réttarrríki þar sem lög og reglur skipa ökkur öllu máli og gegnir lögreglan lykilhlutiverki í að verja okkur borgarana.

Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra er heiðursmaður og hefur alltaf sett almannahagsmuni í 1.sæti og verja  borgarana og það er mikilvægt að hafa dómsmálaráðherra sem er tilbúinn til að veita lögreglu þær auknu og forvirkari rannsóknarheimildir sem hún gæti þurtt á að halda.

Ég treysti Jóni Gunnarssyni dómsmálaráðherra 100 % fyrir því að efla lögregluna okkar.


mbl.is Segir frumvarpið óhugnanlegt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður I B Guðmundsson

Píratar treysta ekki lögreglunni og ég treysti ekki Pírötum.

Sigurður I B Guðmundsson, 29.9.2022 kl. 10:49

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður I B - lögreglan er þjónar okkar almennings og mikilvægt að það sé traust á milli almennings og lögreglunnar.

Það er líka mikilvægt að allir stjórnarmálaflokkar sem eiga fulltrúa á alþingi okkar íslenga beri fulls trausts til lögreglunnar okkar.

Óðinn Þórisson, 29.9.2022 kl. 11:35

3 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þú hefur þá ekki lesið greinina.  Ég skal hjálpa: "Það sem er mjög skýrt í þessu frum­varpi er að þess­ar rann­sókn­ar­heim­ild­ir, sem verið er að leggja til að lög­regl­an fái, bein­ist að fólki sem er ekki grunað einu sinni um að vera að und­ir­búa brot,“ seg­ir Þór­hild­ur Sunna"

Sunna er hér greinilega að aðhyllast mikilvægt grundvallaratriði Réttarríkisins: sakleysi uns sekt er sönnuð.  ´þessu felst vernd borgaranna fyrir ríkinu, sem er mikilvægt.

Forvirkar rannsóknarhemildir er þvert brot á Réttarríkinu, það sér hvert barn.

Hvað hefur þú á móti réttarríkishugmyndinni?  Eða þessu grundvallaratriði þess sérstaklega?

Ásgrímur Hartmannsson, 29.9.2022 kl. 16:56

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásgrímur - " Þú hefur ekki lesið greinina. Ég skal hjálpa "

Þarna missir ath.semd þín trúverðugleika. Ég ætla ekki að fara niður á þetta plan.

Traust þarf að ríkja á milli annarsvegar lögreglunnar og hinsvegar almennings og til þess að lögreglan geti brugðist við t.d auknum vopnaburði í okkar samfélagi og átökum verður almenningur að vita að lögreglan hafi þau tæki og heimildir sem hún þarf til að tryggja öryggi okkar almennigns.

Óðinn Þórisson, 29.9.2022 kl. 20:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband