Fjárlög 2023 samþykkt en eftir situr góða útlendingamálið

Eru Píratar ekki bara hræsnarar ? Vilja þeir ekki vera góða fólkið sem vill láta líta svo út að það sé hægt að gera allt fyrir alla, það vita allir að það er ekki hægt að gera.

Annars var þetta þing mjög furðulegt að því leiti að stjórnarndstaðan misnotaði oftar en einu sinni fundarstjórn forseta og notaði það sem málaþóf.

Það er hægt að hrósa tveimum ungum Sjálfstæðisþingkonum, þeim Diljá Mist og Hildi Sverrisdóttur sem hafa komið vel fram og talað um frelsismál.

Það kom mér á óvart að nýkjörinn formaður Samfylkingarinnar treysti sér ekki til að taka afstöðu í leigubílamálinu heldur sat hjá, hálf lélegt en í samræmi það sem hefur komið frá hennni.

Miðflokkurinn hefur átt góða spretti og held ég að þeir geti sótt fylgi til Framsóknar í næstu kosningum eftir að Framsókn í Reykjavík ákvað að vera hækja Samfylkingarinnar í Reykjavík.

Það er ekkert sem bendir til þess en að þessi stöðuleikaríkisstjórn sitji út kjörtímabilið fyrir okkur íslendinga enda því miður allir stjórnarandstöðuflokkarnar algerlega óstjórnækir.

Það væri mjög nauðsynlegt að farið verði aftur í ískalt mat á starfsemi Rúv að minnka það eins mikið og hægt er, taka út skylduskattinn og út af auglýsingamarkaði.

Góða útlendingamál Jóns Gunnarssonar Dómsmálaráðherra verður samþykkt á vorþingi.Gefum ekki Pírtöum og Samfylkingunni tækifæri til að stoppa oftar þetta nauðsynlega mál.


Stjórnmálamaður Ársisns 2022 Bjarni Benedeiktsson formaður Sjálfstæðisflokksins, einfaldlega yfirbruðamaður.

Gleðileg Jól og þakka þeim sem hafa litið hér inn og þeim sem hafa skrá hér ath.semdir.


mbl.is Fjárlög 2023 samþykkt á Alþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 35
  • Frá upphafi: 866895

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband