Hætt verði við Borgarlínu og farið verður í alvöru samgöngubreytingar fyrir alla

"Ein af stóru ástæðunum fyr­ir því hversu hægt þetta hef­ur gengið er sú að Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki gert neitt til að liðka fyr­ir skipu­lags­mál­um sam­kvæmt sam­komu­lag­inu.“
Vihjálmur Árnason

Það hefur verið þannig að meirihlutinn í Reykjavík undir forystu Samfylkingarinnar síðustu 20 ár hefur verið í stríði gegn fjölskyldubílnum.

Það er rétt að minnast á 10 ára framkvændastopp í Reykjavík varðandi götur sem Samfylkingin skrifaði undir sitjandi báðum megin við borðið, ríkisstjórnar og borgarstjónar.

Það átti að vera búið að gera mislæg gatnamót Bústaðaveg/Reykjanesbraut fyrir lok síðasta kjörtímabils borgarstjórnar.

Sundabraut, þar ber Samfylkingin alla ábyrð að ekkert hefur gerst þar þrátt fyrir fögur löforð.

Það verður að vísa málinu aftur til alþings, kjörinna fulltrúa þjóðarinnar að taka ákvörðum um hvort ekki sé rétt að staldra við þennan samgöngusáttmála.

Gerum strætó raunvörulegan valkost og leyfum okkur sem viljum nota okkar einkabíl og hætt verði að þrengja götur eins og t.d Grensánsveg.


mbl.is Áhyggjur af sáttmálanum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Við þurfum að fara að gera okkur grein fyrir því að hér á landi er verið að skipuleggja 15 mínútna borgir rétt eins og í öðrum löndum, og vinna eftir Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.

Það fer að verða of seint fyrir fólk að kynna sér þetta og berjast gegn því, því miður.

Kristín Inga Þormar, 18.3.2023 kl. 11:34

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristín Inga, það hefur verið stefna Samfylkingarinnar að þétta byggð og þrengja að fjölskyldubílinum.

Það sem hefur gerst er að vegna lóðaskortsstefnu Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur þessi þéttingarstefna orðið til þess að fólk hefur flutt í nágrannssveitarfélögin, einnig hafa fyrirtæki flutt úr Reykjavík, t.d íslandsbanki og nú er Iclandair að flytja til Hafnarfjarðar.

Það að allir geti búið á sama frímerkinu eins og Samfylkingin vill gengur bara ekki upp i raunheimum.

Óðinn Þórisson, 18.3.2023 kl. 20:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 779
  • Frá upphafi: 869683

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 544
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband