Er Marsibil að svíkja Framsóknarflokkinn

Samkvæmt fréttum í gær verður nýr málefnasamningur byggður á þeim málefnasamningi sem þessir flokkar gerðu í upphafi kjörtímabilsins.
Því miður þá held ég að Marsibil sé að koma í bakið á Óskari Bergssyni oddvita flokksins og þá um leið að veikja Framsóknarflokkinn en hann má nú varla við því.
Óskar Bergsson hafði samþykki Guðna Ágústssonar formann flokksins  fyrir þessum viðræðum. Guðni sér þetta greynilega sem tækifæri fyrir flokkinn að auka fylgi flokksins í Reykjavík. Ég mjög undrandi á þessari yfirlýsingu Marsibil sem er greynilega byggð á mjög veikum grunni.
Óskar á eftir að tala við hana og við skulum vona fyrir hönd Framsóknarmanna að hún sjái ljósið.

Menn verða að hafa i huga að Dagur og Svandís vildu ekki samstarf við Sjálfstæðisflokkinn. Dagur sagði við Óla F. að engin leið væri til baka fyrir hann í Tjarnarkvartettinn þannig að það var enginn annar kostur í stöðunni.
Kanski það fáránlegasta í þessu öllu var sú hugdetta Dags blaðurskjóðu að halda það að Óli F. myndi hætta og stíga til hliðar fyrir Margréti Sverrisdóttur. Hlægilegt. 

Ég vil að lokum óska Reykvíkngum til hamingju með nýjan borgarstjóra Hönnu Birnu Kristjánsdóttur. Smile


mbl.is Marsibil styður ekki nýjan meirihluta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Síðan hvenær eru það svik að fylgja eigin sannfæringu?

Karma (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 10:30

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Margrét er í Íslandshreyfingunni en situr í nefndum fyrir sf. Kanski ætlar Marsibil að setjast í nefndir fyrir sf og vera áfram í framskókn á móti framsókn. Þær eru snillingar

Óðinn Þórisson, 15.8.2008 kl. 11:23

3 identicon

Kannski ætlar hún að setjast í nefndir? Það er ekkert hennar að ákveða það heldur borgarstjórnarflokks framsóknar, lesist Óskars.

Varla heldur þú að einstaka varaborgarfulltrúar planti sér bara í hinar og þessar nefndir eins og þeim sýnist?

Marsibil er með þessu að lýsa yfir að hún ætli ekki að taka þátt í þessu samstarfi en jafnframt að hún muni ekki reyna að grafa undan stjórnarsamstarfinu með tækifærismennsku.

Karma (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 11:52

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólóistar eins og margrét, þórunn og marsibil eiga ekki heima í pólitík.
ég trúi ekki öðru en dagur blaðurskjóða bjóði marsibil að setjast í nefndir fyrir sf eins og hann gerði fyrir margréti. Þær eru nú báðar snillingar  og hljóta að verða á framboðslista sf fyrir næstu kosningar

Óðinn Þórisson, 15.8.2008 kl. 13:28

5 identicon

Óskar sat nú líka í nefnd í boði sf til að styrkja minnihlutasamstarfið. Það hlýtur líka að vera val sf hverja þeir skipa í nefndir.

Hvers vegna ert þú að hneykslast á því?

Karma (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 15:12

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Mér finnst leiðinlegt að ræða málin við nafnleysingja og eigum við bara ekki að segja þetta gott .

Óðinn Þórisson, 15.8.2008 kl. 15:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 348
  • Frá upphafi: 870005

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 249
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband