John McCain

Ég hafði mjög gaman af því að hlusta á John McCain í nótt. Hann var rólegur, traustur og svaraði spurningum spyrjanda af þekkingu og reynslu.
Sú reynsla sem John McCain hefur mun reynast Bandarísku þjóðinni afar dýrmæt á komandi árum að komast yfir þau vandamál sem steðja að Bandaríkjunum í dag.
Hann hefur líka með sér ótrúlega öflugan einstakling sem varaforseta Söru Palin sem menn vænta mikils af og á eftir að standa sig mjög vel og þau eiga eftir að gera góða hluti í Hvíta húsínu næstu 4.árin.

Annars var lítil frétt í Fréttablaðinu í morgun um lítinn félagsskáp sem ætlar að hittast í kvöld en þar er talað um Guðmund Steingrímsson sem stjórnmálaleiðtoga LoL


mbl.is Efnahagsmálin efst á baugi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Já, hann á eftir að færa BNA mikla reynslu, þekkingu og skynsemi í ákvörðunartökum.  Það yrði samt fróðlegt að fá Obama í stólinn - bara svona til að máta hann. 

Góð færsla um Kópavoginn.  Gunnar Birgisson er einhver útsjónarsamasti og besti bæjarstjóri landsins. 

Guðmundur Björn, 27.9.2008 kl. 09:41

2 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Eftir kappræður næturinnar er að minnsta kosti ljóst, að Barack Hussein hefur yfirþyrmandi vanþekkingu á hermálum og efnahagsmálum. Hann var eins og skömmustulegur skólastrákur sem staðinn hefur verið að prófsvindli.

Í framtíðinni mun það verða rannsóknarefni, hvernig þessi dáðlausi piltur komst í að verða forsetaframbjóðandi Demókrata. Jafnvel Hillary hefði ekki verið þeim til svona mikillar skammar.

Loftur Altice Þorsteinsson, 27.9.2008 kl. 10:17

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin

Það er frétt í Daily Mail að orðrómur sé um það á bloggsíðum um að Obama hyggst fá Biden til að draga sig í hlé og fá Clinton i hans stað en þetta er vegna aukins áhuga á framboði McCain eftir val hans á Söru Palin. Talsmenn Obama hafa ekki tjáð sig um málið.
Það verður skondið ef þetta verður niðurstaða að  hann gat ekki einu sinni valið rétt varaforsetaefni.

Óðinn Þórisson, 27.9.2008 kl. 11:36

4 Smámynd: Loftur Altice Þorsteinsson

Ég skil vel, að Ímugustur kjósi nafnleynd. Vanþekking hans er algjör. Hann virðist telja að Sarah Palin sé karlkyns, eða hann veit ekki að sauðir eru karlkyns !

Fróðlegt væri að vita hvaða gvuð Ímugustur er að ákalla. Ekki kæmi mér á óvart, að það sé Allah (Al-ilah), myrkra-höfðinginn frá Arabíu.

Fyrir glettni forlaganna, finnur Ímugustur greinilega lykt af sjálfum sér. Viðhorf eins og þau sem hann viðrar, eiga vissulega betst heima í pissuskálinni. Útsýni hans þaðan útskýrir fullkomlega lágkúruna í orðum hans.

Loftur Altice Þorsteinsson, 27.9.2008 kl. 13:18

5 Smámynd: Guðmundur Björn

Það er eins og að stuðningsmenn Obama séu eitthvað mjög hræddir við Palin.  Þeir segja ekki annað en að hún sé fífl og nautheimsk, sbr. Kristinn hér að ofan, þegar fjallað er um hana í fréttum.  Þetta var greinilega mjög gott val hjá McCain og demókratar skjálfa.  Hvort hún sé eitthvað verri en aðrir veit ég ekkert um. Hún er greinilega harðdugleg kona og því eru demókratar að drulla upp á bak af áhyggjum og þú Kristinn?? Eða ertu kannski búinn að því?  

Fólk er svo að tala um að McCain sé of gamall.  Nú er það þannig að Reagan var hvað 69 þegar hann tók við?  Biden verður 66 í nóvember.  Er eitthvað ólíklegra en að hann fái hjartaáfall á morgun?  Hræðsla demókrata og sósílalista á Íslandi sem halda að Demókrataflokkurinn ameríski sé systurflokkur þeirra er alger og mjög fordómafull. 

Þótt að ég hallist örlítið meir að McCain, þá verður samt spennandi að sjá Obama sem forseta BNA.

Guðmundur Björn, 27.9.2008 kl. 17:51

6 Smámynd: Guðmundur Björn

Kristinn: Þessi athugasemd þín segir margt um hve þér líður illa.

Guðmundur Björn, 27.9.2008 kl. 19:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 330
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 233
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband