Þá liggur það fyrir

Það er gott að nú liggur skírt fyrir að stefnan brást ekki.
Nú framundan er landsfundur þar sem nýr formaður verður kjörinn.
Sjálfstæðisflokkurinn mun ekki útiloka neinn stjórnmálaflokk þegar kemur að hugsanlegum stjórnarmyndunarviðræðum ólíkt öðrum flokkum.
Sjálfstæðisflokkurinn mun láta málefnin fyrst og fremst ráða ólíkt öðrum flokkum.
Mikil ást virðist hafa tekist á með sf og vg og eru þeir tilbúinar að láta allan ágreining í lykilmálum lönd og leið eins og komið hefur í ljós með Helguvík og ESB-aðild sem SJS nefndi ekki í ræðu sinni á landsfundi vg.
Ég vona að þessir flokkar sameinist sem allra fyrst enda er að mínu mati engin fyrirstaða þar, því málefnin virðast ekki skipta máli.


Sjálfstæðisflokkurinn er eini valkosturinn fyrir fólk sem vill stjórnmálaflokk sem er mótvægi við að vinstriöflin haldi ekki hér völdum.


mbl.is Fólkið brást, ekki stefnan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: B Ewing

Samlíking þessarar yfirlýsingar Sjálfstæðisflokksins við málstað byssuglaðra hvítra Ameríkana og hins kolklikkaða Charlton Heston er skuggalega rétt.

NRA: „Guns don't kill people, people kill people"

NRA: „Byssur drepa ekki fólk, fólk drepur fólk"

XD: „Stefna drepur ekki hagkerfi heillar þjóðar, fólk drepur hagkerfi heillar þjóðar"

Sjálftökuflokksmenn eru endanlega orðnir klikk. 

B Ewing, 20.3.2009 kl. 23:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 333
  • Frá upphafi: 870013

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 236
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband