Aðeins einn valmöguleiki

Við eigum eftir að sjá margar skoðanakannanir á næstu vikum en það er bara ein skoðanakönnum sem skiptir mál og það eru kosningar.
Það myndi ekki koma mér á óvart ef framfarahemlaflokkurinn myndi fá talsvert minna fylgi en hann mælist með í dag enda þegar fólk kemur inn í kjörklefann verður það erfitt fyrir fólk að merkja við stöðnun og afturför. Meiri ríkisafskipti og hækkun skatta.
Það er skrýtið að fólk sé að verðlauna stjórnmálaflokk sem er í tætlum og sem sprakk í loft upp þegar mest á reyndi.
Fólk verður að átta sig á því að það er bara einn valmöguleiki og það er x-d.

Stétt með Stétt


mbl.is VG upp fyrir Sjálfstæðisflokk
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Stétt með hvaða stétt??  Fjárglæframönnum? Bankastjórum? Glæpamönnum?

Vinsamlega rökstyddu mál þitt, D listi er dæmdur af verkum sínum og er einfaldlega versti kostur sem völ er á.

Eina ástæða þess að þeir mælast enn eru atkvæði fólksins sem hefur kosið þá ósjálfrátt áratugum saman og gerir áfram, jafnvel fólk sem búið er að ræna aleigunni vegna óstjórnar flokksins.

Baldvin Jónsson, 27.3.2009 kl. 08:31

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll Baldvin og takk fyrir commentið

a. sf er 4 flokkar - engin leið að átta sig á því hver stefna þess flokks er fer eftir við hvern er talað. neyða konu sem fer á eftirlaun 4 okt að verða formaður því enginn er til í flokknum sem burði til þess að taka að sér þetta annar en hún. Hafði meiri áhuga á persónum í Seðlabankanum en leysa málið málefnalega með fjármálaeftirlitið og Seðlabankann, sprakk í loft upp þegar mest á reyndi,  - o.s.frv -
b. Framfarahemlarnir - ef þú vilt borga meiri skatta, aukin ríkisafskipti, útiloka fólk, forræðishyggja o.s.frv
c. Framsókn - opinn í báða enda og tók að sér að verja þessa stjórn falli en um leið gagnrýnir hana og segir hana ekki vera gert neitt

þessa flokka er ekki hægt að kjósa - það er morgunljóst

þá kemur eini valmöguleikinn

það er Sálfstæðisflokkurinn, lestu stefnuskrána og fyrir hvað flokkurinn stendur .
Hann gaf frelsi inn í bankakerfið en frelsi án ábyrðgar, bankamenn fóru illa með frelsið. Geir hefur beðið afsökunar á því er að honum snír og er því það búið. 

Þessi ríkisstjórn er ekki að gera neitt - ég hef þetta ekki lengra - en af nógu er að taka í gagnrýni á hina flokkana.

Óðinn Þórisson, 27.3.2009 kl. 18:06

3 Smámynd: Baldvin Jónsson

Sæll aftur. Ég geri mér grein fyrir því að ég er hérna að skrifast á við einn af þeim sem ég vitna til hér í fyrri athugasemd, þ.e. fólkið sem kýs flokkinn sama hvað á dynur.

Sjálfur hef ég verið skráður félagi í Sjálfstæðisflokknum frá 1984 og hef aldrei á því tímabili séð flokkinn fylgja eigin stefnu.

Byggt á þeirri reynslu og algerri valdníðslu á þjóðinni undanfarið ár, hef ég því nákvæmlega enga ástæðu til þess að kjósa D lista og sömu andlitin þar. Geir bað flokkinn afsökunar, ekki landsmenn, og gekst hreint ekki við sinni sök í málinu sem heild.

Ég mun kjósa Borgarahreyfinguna og gott betur. Ég mun bjóða þar fram og hvet þig til þess að skoða þann kost ítarlega.

Baldvin Jónsson, 27.3.2009 kl. 23:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 334
  • Frá upphafi: 870014

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 237
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband