Þannig er það

Bjarni var ekki formaður þegar tekið var við þessum styrk og vissi því ekki af honum. Bjarni Benediktsson sagði á borgarafundinum í gær að hann hafi tekið ákörðun um það að borga styrkina til baka.
Einng hefur hann sagt að hann hafi ekki minnstu ástæða til þess að ætla að málið tengist REI málinu.
Þannig að málinu er nú lokið.
mbl.is Guðlaugur Þór hafði forgöngu um styrkina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hafsteinn Viðar Ásgeirsson

Snýst þetta um Bjarna Ben., Óðinn? Mér finnst þetta snúast meira um hugmyndafræði þessa flokks og þeirra sem eru þar í forsvari. Bjarni þessi er nú bara einn af þeim, var reyndar ekki með mjög hreint borðið sjálfur úr Neinum, en það er rétt, hann er alveg eins og engill í samanburðinum.

Kjartan Gunnarsson sem hvergi þykist nú hafa nærri komið, en hefur farið fyrir sníkjum og fjármálum flokksins í áratugi, hver trúir því að hann hafi ekki grun um það sem bókfært er tveimur mánuðum seinna? þetta er allt með ummerkjum og fingraförum glæpamanna. Sorry!

Hafsteinn Viðar Ásgeirsson, 9.4.2009 kl. 09:34

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Óðinn finnst þér þetta í lagi. Þeir eru forugir upp fyrir haus.

Þetta ætti að vera banabiti Guðlaugs Þórs.

Hann hefur lítin stuðning hjá þjóðinni.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 9.4.2009 kl. 09:35

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Nei Hafsteinn en það er mikilvægt að það komi fram hver fyrstu viðbrögð nýs formanns í þessu máli eru, þannig að það sé öllum ljóst.

Nei Guðrún Þóra ég er ekki sammála því að þetta sé banabiti Guðlaugs Þórs, hann hefur sterkt bakland innan flokksins og fyrir mig sé ég enga ástæðu að hann hætti afskiptum af stjórnmálum.
Og nú þegar Bjarni Ben. hefur sagt að þessu verði skilað er málinu lokið í mínum huga.

Óðinn Þórisson, 9.4.2009 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 37
  • Frá upphafi: 866897

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 32
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband