Hvað er og fyrir hvað stendur Besti Flokkurinn ?

Það kann alveg að vera að Besti flokkurinn/hópurinn undir forystu leikarnas Jóns Gnarr hafi haft vinninginn  í umræðunni og svo sannarlega var hann sigurvegri kosninganna í Reykjavík.
Fjölmiðlar áttu eins og flokkarnir erfitt með að átta sig á því fyrir hvað þessi hópur stóð ef þá eitthvað OG á það kanski að mestu leyti enn eftir að koma í ljós.
Hvernig munu svo vinstrisinnuðu stjórnleysingjarnir  standa sig nú þegar alvaran tekur við -

Eitt hefur þó Jón Gnarr viðurkennt eftir kosningar að Besti Flokkurinn er vinstri flokkur -  
mbl.is Besti umtalaðastur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Pétursson

Felst alvaran í því að setja t.d. OR á hausinn fyrst ekki tókst að gefa Hannesi Smárasyni fyrirtækið?  Felst alvaran í því að búa svo um hnútana að einkavinavæddu bankarnir lentu eftirlitslausir í höndum fjárglæframanna sem rændu þá innan frá og keyrðu í þrot og settu jafnframt þjóðina á hausinn? 

Í því gjörspillta bananalýðveldi sem Ísland er, þá held ég að Besti flokkurinn muni gera ágætis gagn.  Hann þarf að vísu að eyða töluverðri orku í það að þrífa upp skítinn og reisa Reykjavík við úr rústum sérhagsmunagæslu og spillingar sem vanhæfu spillingaröflin í Sjálfstæðisflokknum og öðrum 4-flokkum skildu eftir sig en ég held að það muni takast þokkalega.

Guðmundur Pétursson, 14.6.2010 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 68
  • Sl. sólarhring: 105
  • Sl. viku: 399
  • Frá upphafi: 871906

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 281
  • Gestir í dag: 40
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband