ESB - eyjan

Það er alveg morgunljóst hver ritstjórnarstefna eyjunnar verður undir ritstjórn Karls Th. Birgissonar fyrrv. framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar.
Eyjan verður áróðursvefrit fyrir Samfylkinguna og að Ísland gangi í esb.
mbl.is Eigenda- og ritstjóraskipti á Eyjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Og??? Það er til eitthvað sem heitir AMX sem er á hinum endanum. Dugar það ekki fínt?

Gísli Sigurðsson, 9.2.2011 kl. 20:01

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Sammála þessu Óðinn og hver heldurðu nú að borgi fyrir gylltu salina og snobbhúsnæðið í Turninum einu dýtrasta og snobbaðasta skrifstofuhúsnæði landsins.

Ætli sjóðir ESB elítunnar borgi hluta af kostnaðinum eða kannski allan ?

Kæmi ekki á óvart því þeir segjast sjálfir ætla að eyða milljarði hér í að bera fé á fjölmiðla og fyrirtæki til þess að herða á rétttrúnaði ESB elítunnar hér á landi.

Hinn tækifærisssinnaði hnífasettamaður og ESB sinnaði Framsóknardindill Bingi er þar innanborðs í Armani jakkafötunum sínum sem helsti eigandi og forsvarsmaður þessa miðils.

Er ekki nóg að vita bara af því til að vita alveg nóg !  

Gunnlaugur I., 9.2.2011 kl. 20:02

3 Smámynd: Guðmundur Björn

Sko...það eru risafjárfestingar í gangi á Íslandi í dag.  Ætli hann hafi fengið lán í rúblum á 3.veðrétti?

Gísli minn.  Þú tekur þetta eitthvað til þín.  Ég vona að menn sem eru ekki til vinstri mega hafa skoðanir?

Guðmundur Björn, 9.2.2011 kl. 20:34

4 Smámynd: Gísli Sigurðsson

Svo sannarlega vona ég að menn megi hafa skoðanir á Íslandi áfram sem hingað til og ekki komi til þess að sett verði upp einhvers konar net eftirlit eins og einhverjir stjórnarliðar hafa verið að ýja að á undanförnum misserum. Að ég taki þetta eitthvað til mín er nú kannski ekki alveg nákvæmt, þeir sem styðja ESB hljóta að hafa rétt á sínum skoðunum eins og hinir sem á móti eru. Ég er alls ekki búinn að gera upp við mig hvort ég kæri mig um að við förum undir þetta skrímsli í Brussel.

Gísli Sigurðsson, 9.2.2011 kl. 21:06

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir commentin
Gísli - lestu mikið amx ?
Hvernig var staðið að þessu, þjóðin og þingið klofið, sjávarútvegur og landbúnaður á móti þessu - og vg svikið sína eigin landsfundarályktun og kjósendur -
Gunnlaugur - það kæmi engum á óvart ef esb - kostaði þetta að öllu leyti og þetta verður notað sem áróðurstæki fyrir þá
Guðmundur - góður

Óðinn Þórisson, 10.2.2011 kl. 07:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 64
  • Sl. sólarhring: 102
  • Sl. viku: 395
  • Frá upphafi: 871902

Annað

  • Innlit í dag: 38
  • Innlit sl. viku: 278
  • Gestir í dag: 37
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband