ESB - umsóknin í ferli.

Umsókn íslands að esb var samþykkt á alþingi 16.07.2009 og geta menn haft allar skoðanir á því hvort það var lýðræðilslegt eða ekki.
Það liggur fyrir að umsókinin er í ferli, ekki virðist vera meirihluti hvorki hjá þjóð né þingi að leggja umsóknina til hliðar.
En vissulega hefði verið gott fyrir báða aðila JÁ og NEI - sinna að kjósa um framhald málsins samhliða forsetakosngum - hefði bara styrkt stöðu okkar í ferlinu að fá skýrt JÁ og ef NEI þá er það vilji þjóðarinnar slíta þessu.
Upplýsingamiðstöð ESB - er fyrst og fremst til að koma á framfæri upplýsingum um ESB - ekki hægt að ætlast til að þeir verði með hlutlaus umfjöllun.

Forysta VG verður svo að eiga það við sína kósendur sem kusu flokkinn vegna anstöðu hans við inngöngu íslands í ESB - skoðankannair sýna að VG mun bíða afhorfð í næstu kosingum.


mbl.is Summa svarar ekki gagnrýni Tómasar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Sammála !

Ég var einn að kjósendum VG.

Aldrei mun ég kjósa þá aftur !

Birgir Örn Guðjónsson, 5.4.2012 kl. 10:26

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - skil þig vel að vilja aldrei kjósa VG aftur enda trúverðugleiki flokksins enginn.

Óðinn Þórisson, 5.4.2012 kl. 12:11

3 Smámynd: Elle_

Málið er alvarlegt, Óðinn.  Mér finnst EVRÓPUVAKTIN lýsa þessu vel:
Undirgefni Össurar og áróðursferðir Timo Summa fyrir ESB

Elle_, 5.4.2012 kl. 20:29

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle - jú vissulega þá er það þannig og kjánalegt að menn haldi öðru fram að þar sem evrópustofa er borguð af esb þá er hún að koma þeirra skoðunum á framfæri og eins og ég segi ekki hægt að gera kröfu um að þeir séu hlutlausir.
Össur er sá sem sér um og stýrir viðræðunum fyrir hönd íslands við esb og hann gengur fyrst og fremst þeirra erinda og hagsmuna.

Óðinn Þórisson, 5.4.2012 kl. 21:27

5 Smámynd: Elle_

Óðinn, það ætti að stoppa þennan fáránlega mann núna strax og hans flokk sem brýtur lög og stjórnarskrá.  Skil ekki að það hafi enn ekki verið gert.

Elle_, 5.4.2012 kl. 22:08

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Elle -  ef Össsur/SF er að brjóta lög og sumur segja að evrópustofa sé ólögleg þá hversvegna er enginn T.D Heimsýn eða evrópuvaktin ( styrmir&björn  ) ekki búin að leggja fram kæru ?

Óðinn Þórisson, 6.4.2012 kl. 08:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 81
  • Sl. sólarhring: 117
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 871919

Annað

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 290
  • Gestir í dag: 49
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband