Jafnaðarmannaflokkur - sprenghlægilegt

Samfylkingin er eini stjórnmálaflokkurinn á íslandi sem er með þá reglu að allir flokksmenn hafi fái að taka þátt í vali á formanni flokksins - þessari reglu hefur nú verið breytt af SF - félaginu í Reykjavík og aðeins 1400 af 4200 mnu fá að kjósa - flokkur jafnaðar - sprenghlægilegt.

Guðbjartur Hannesson nýtur stuðnings vinstri - yfirséttarinnarinnar/flokkseigendafélgsins sem vill ekkert annað en 4 ár í viðbót með WC og einhverjum hækjuflokk.

Árni Páll nýtur stuðnings hins almenna Samfylkingarmannas - þannig að ákvörðun um að breyta reglunni var að reyna að koma í veg fyrir að Árni Páll gæti sigrað því það getur hin vinstri - sinnaða yfirsétt ekki hugsað sér enda gæti hann leitt flokkinn til samstarfs við " vonda " flokkinn.


mbl.is „Mikilvægt að ein regla gildi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Samfylkingin í Reykjavík hefur ekkert um þetta að segja. Allir skráðir félagar í flokknum geta kosið formann sama hvað. Þessi kosning er ekki á vegum félaganna heldur á ábyrgð framkvæmdastjórnar og eftir lögum flokksins. ( voða fyndið )

Jón Ingi Cæsarsson, 26.12.2012 kl. 21:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jón Ingi - nei maður hefur haldið að þetta væri fyrir alla þannig að þessari ákvörðun hlítur að verða hnekkt þannig að allir fái að kjósa.

Þetta er lýðræðislegasta fyrirkomulagið að allir fái að kjósa formann en ekki aðeins t.d eins og er hjá x-d bara landsfundarfulltrúar um 1200 eða hjá vg eru um 100 á bak við sjs

Óðinn Þórisson, 27.12.2012 kl. 16:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 871795

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband