20.11.2013 | 07:28
Síðustu 5 ár erfið fyrir framhaldsskóla
Það var í reun ekki við öðru að búsat frá 1.feb 2009 en nú er komin ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks og geta kennarar verið fullvissir um það miðað við það sem ég hef heyrt frá menntamálaráðherra að í framtíðinni verða kennarar metnir sem einstaklingar og fá laun í samræmi við það og þá mun góðum skólum ganga vel.
Stefnir í hallarekstur allra framhaldsskóla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.10.): 78
- Sl. sólarhring: 83
- Sl. viku: 912
- Frá upphafi: 887488
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 682
- Gestir í dag: 42
- IP-tölur í dag: 42
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég sem kennari verð að segja, "Ó hvílíkir dýrðardagar framundan." Kannski get ég núna loksins veitt mér þann munað að panta tíma hjá tannlækni.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 20.11.2013 kl. 09:06
H.T Bjarnason - kjör kennara eiga að ráðast af getu þeirra til að kenna ekki bara starfsaldri.
Óðinn Þórisson, 20.11.2013 kl. 19:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.