Einar K. Guðfinnsson styrkt stöðu sína

Einar K. Guðfinnsson forseti þingsins hefur styrkt stöðu sína undanfarna daga með því að standa fast í lappinar undanfarna daga gegn stjórnsrandstöðunni þar sem hún hefur farið offari í málþófi gegn niðurstöðu hans.

Samfó og VG eiga að hafa hægt um sig enda fengu þessir flokkar rauðs spjaldið í síðustu alþingskosningum.

Ég á ekki von á því að stjórnarandstaðan biðji heiðursmanninn Jón Gunnarsson afsökunar á framkomu þeirra í hans garð.


mbl.is Ísland sé forystulaust
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

  Þvílíkir skemmdarvargar sem þessi stjórnarandstaða er. Eða framkoma þeirra maður minn,hún er til háborinnar skammar.

Helga Kristjánsdóttir, 15.5.2015 kl. 12:58

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - stjórnarandstaðan fer ekki eftir leikreglum lýðræðisins, hafa hótað að stoppa lýðræðislega kosinn meirihluta að gera það sem hann vill gera.

Óðinn Þórisson, 15.5.2015 kl. 13:09

3 identicon

Hvernig hagaði stjórnarandstaðan sér gegn ríkisstjórn Jóhönnu&Steingríms?

Hafa menn gleymt því?

Sigurður Oddgeirsson (IP-tala skráð) 15.5.2015 kl. 13:13

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - nú þarft þú að útskýra fyrir mér hvernig þér fannst fyrrv. stjórnarandstaða haga sér gagnvart Jóhönnustjórninni.

Óðinn Þórisson, 15.5.2015 kl. 13:31

5 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Það er einhver miskilningur varðandi þetta lýðræði. Stjórnarandstaða hefur alltaf rétt á því að andmæla meirihlutanum. Reyndar er það skylda þingmanna þar sem þeir eru til þess kosnir. Þú varst að tala um það sjálfur Óðinn að það væru reglur um hvað þinmaður mætti tala lengi um hvert mál. Það er ekki hægt að tala um málþóf meðan farið er eftir þeirri reglu. Að sjálfsögðu eiga þingmenn að nýta sér þann rétt sem þeir eiga til fullnustu.

Jósef Smári Ásmundsson, 15.5.2015 kl. 13:39

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - vissulega hefur minnihlutinn rétt til andmæla meirihlutanum, það er ekkert deilumál.
Þingfundur hófst í morgun kl.10.30, fundarstjórn forseta var í boði stjórnarandstöðunnar í 45.mín og þá loks komust ráðherrar að til að svara fyrirspurnum þessa sama fólks.
Það sem Svandís og Oddný hafa hótað er að hleypa málinu ekki gegn, það er lýðræði í landinu, meirihlutinn ræður, ekki pólitísk ofbeldi minnihlutans.

Óðinn Þórisson, 15.5.2015 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 412
  • Frá upphafi: 871937

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 287
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband